FRÉTTIR

Deildará á Sléttu og fámennt við opnun Elliðavatns

Nýtt tölublað Flugufrétta flytur okkur austur á Melrakkasléttu þar sem við köstum fyrir birtinga í Deildará og höfum erindi sem erfiði. Við förum einnig í Elliðavatn á opnunardegi og erum hér um bil ein á staðnum. Kastað er á Tsjérnóbýl fyrir norðan, 81 sm maríufiskur er fangaður í Litluá og þau halda áfram að róta upp boltabirtingum í Eyjafjarðará. Sá stærsti er 89 sm og a.m.k. fimm hafa verið yfir 80 sm. Engir smáfiskar þar! Á myndinni er Sævar Ásgeirsson með 65 sm urriða úr Sandá í Öxarfirði.

Skoða fréttina

SÖGUR

Menn sem hafa dundað sér aðeins við stangveiði í gegnum tíðina, kastað spæni eða rennt ormi hér og þar, taka gjarnan hamskiptum og helsýkjast af veiðibakteríunni þegar þeir kynnast fluguveiði.

Skráðu þig inn á vefinn til að lesa greinina í heild.

Í himnaríki er rennslið fullkomið og vatnið kristaltært

Hvað er að í Dalnum?

Veiðin 2016 í hnotskurn

Fiskur tekur fisk sem tók flugu

HEILRÆÐI

Eitt og annað smálegt til að nota næst þegar maður skreppur:

Skráðu þig inn á vefinn til að lesa greinina í heild.

Stutt heilræði fyrir næsta veiðitúr

Vatnaveiði leiðarvísir

Að veiða með straumflugu

Kynning á ítargreininni um ,,Lesið í straumvatn...!

FLUGUR

Fluguhnýtingar fylgja ákveðnum tískustefnum og straumum. Nú eru gúmmílappir vinsælar, enda geta þær haft ótrúlegt aðdráttarafl fyrir fiskinn, eins og Hjörtur Oddsson veiðimaður, Ármaður og læknir, veit betur en margur annar. 

Skráðu þig inn á vefinn til að lesa greinina í heild.

Vorveiðiflugur í sjóbirting

Black Ghost í afbrigðum

Traust silungsveiðibox

Flugufréttir: Royal Frances

MATARLYST

Friðrik V. gaf áskrifendum Flugufrétta góð ráð við matreiðslu á bleikju sem við deilum hér með lesendum okkar.

Skráðu þig inn á vefinn til að lesa greinina í heild.

Heitreyktar álarúllur með spínati, piparrót og sítrónusósu

Hvannar- og anísgrafinn lax með sinnepssósu

Lax - teryaki

Njóttu lífsins, njóttu bráðarinnar!

SPJALL

Ýmsar furður geta fylgt veiðiferðum. Björgvin Ólafsson og Linda Eyjólfsdóttir veiddu í Selfljóti austur á Héraði síðasta sumar og hittu hund sem vakti undrun og ýmsar loðnar spurningar.

Skráðu þig inn á vefinn til að lesa greinina í heild.

Þingvallaurriðar í Þorsteinsvík og Ölfusvatnsvík

Veiðileyfakönnun Flugufrétta 2014

Hvort er verra: Seiðasleppingar eða eldislax?

Deilt um Hlíðarvatn


Ókeypis afnot af vefnum

Almenn skráning:

  • Ef þú ert að heimsækja vefinn í fyrsta skipti velur þú nýskráningu.
  • Skráið nafn og heimilisfang, netfang og aðrarupplýsingar sem beðið er um.
  • EKKI þarf að skrá kortnúmer og má sleppa því - nema ef keypt er áskrift að vikulegum Flugufréttum í tölvupósti. Þá er merkt við valkostinn ganga í netklúbb, annars er því sleppt.
  • Þegar staðfest er að skráning hafi tekist slærð þú bæði notendanafn og leyniorð á ný inn og smellir á hnappinn skráðir félagar Vefurinn er þinn til allra almennra nota.

Netklúbbur:

Ef þú vilt líka ganga í Netklúbbinn og fá hinar vinsælu Flugufréttir í tölvupósti allta föstudaga merkir þú við reitinn og skráir kortnúmer.   Þá verður þú félagi í netklúbbinum, færð fréttablaðið og nýtur ýmissa hlunninda.  Vikulegt gjald fyrir Flugufréttir er 160 kr.

Athugið:

EKKI þarf að gefa upp kortnúmer!  Boðið er upp á það fyrir þá sem vilja ganga strax í netklúbbinn og fá fréttabréfí áskrift en ákvörðun um það má bíða.

Engin kvöð fylgir skráningu, ekkert gjald er tekið fyrir heimsóknir.

Allir áhugamenn um fluguveiðar eru boðnir velkomnir á flugur.is.

Aðeins skráðir gestir geta notfært sér það mikla efni sem er á vefnum.

Veldu notendanafn fyrir sjálfan þig (til dæmis gælunafn og númer eins og siggi1) og hafðu ekkert stafabil í nafninu. Veldu einnig aðgangsorð.  Þessi tvö heiti eru lykill þinn að vefnum hvenær sem þér þóknast að nota hann.

Ef þú vilt bíða með að ganga í netklúbbinn setur þú ekki merki í þann reit og sleppir kortnúmeri.

Ástæðan fyrir skráningu er að tryggja að sendingar og skilaboð frá gestum vefjarins séu örugglega frá þeim sjálfum. Þetta tryggir öryggi þeirra sem senda inn tillögur, auglýsa laus veiðileyfi, eða vilja setja smáauglýsingar í Flugufréttir.

Einungis þarf að skrá sig einu sinni.
Eftir skráningu í fyrsta skipti mun tölvan biðja þig um að slá inn notendanafn og aðgangsorð þegar þú kýst að heimsækja vefinn flugur.is. Mundu því vel notendanafn og leyniorð.

Góða skemmtun, hafðu samband ef eitthvað er óljóst!