FRÉTTIR
Myrkraverk, úrhelli og árásargjörn bleikja!
Í síðustu Flugufréttum heyrðum við í nokkrum veiðimönnum sem sögu okkur frá eftirminnilegasta fiskinum sem þeir veiddu síðasta sumar og þar kemur svarta myrkur við sögu, hellidemba og árásargjarnar bleikjur.
Flugufréttir eru upplífgandi lesning á hverjum mánudagsmorgni. Ertu ekki örugglega áskrifandi?
SÖGUR
Tungufljótið var sjóðheitt síðasta haust og margir sem gerðu góða ferð þangað. Bjarki Bóasson fór í ána með félögum sínum og þrátt fyrir rysjótt veður þá veiddu þeir frábærlega. Einn af þeim fiskum sem kom á land mun seint líða veiðimönnunum úr minni. Þetta var síðasta veiðiferð sumarsins hjá þeim öllum. Hún var farin 14.-16. október, hálfur, heill og hálfur. Þeir voru átta saman um stangirnar fjórar og þá óraði ekki fyrir því sem átti eftir að gerast, áttu sannast sagna ekki von á neinni ofurveiði.
Skráðu þig inn á vefinn til að lesa greinina í heild.
Hreiðrið og laxinn
Slyngur veiðimaður: litlar flugur, grannur taumur
Stóra Laxá í Hreppum: Gjöfull Gvendardráttur
Á bólakaf með Watson's Fancy í vasanum
HEILRÆÐI

Nýtt myndband á vefnum.
Það er góður siður veiðimanna að veiða með lífríkinu en ekki á móti. Vera vakandi fyrir því sem gerist í heimi fisksins og þekkja. Gá í maga á silungi til að sjá hvað hann var að éta rétt áður en hann tók fluguna þína. Skoða rek í ánni, og jafnvel kanna dauðar flugur á bílnum! Myndbandið lýsir þessu, gjörið svo vel.
Skráðu þig inn á vefinn til að lesa greinina í heild.
Veiðidagbókin er ómetanleg
Örstutt vorveiðiráð
Nokkur lymskuleg brögð
Stutt heilræði fyrir næsta veiðitúr
FLUGUR

Valdemar Friðgeirsson situr við og hnýtir. Kappinn átti afmæli á dögunum og Flugufréttir tóku á honum hús af því tilefni. Þar lágu á borði fjórar býsna vígalegar og nýlegar straumflugur sem við fengum að birta af myndir í tilefni dagsins.
Skráðu þig inn á vefinn til að lesa greinina í heild.
Gúmmílappir
Vorveiðiflugur í sjóbirting
Black Ghost í afbrigðum
Traust silungsveiðibox
MATARLYST
Nú er sólin að hækka á lofti og er þessi súpa frábær ef veiðimenn eiga en eitthvað eftir í frystinum frá því í sumar.
Skráðu þig inn á vefinn til að lesa greinina í heild.
Eldbrennd bleikja á japanska vísu með sesam og soja
Steiktur urriði með lauksultu úr anís
Dýrindis bleikja í haframjöli og hundasúrum
Heitreyktar álarúllur með spínati, piparrót og sítrónusósu
SPJALL
Margir vilja gleyma árinu 2020 sem fyrst en það á ekki við um alla veiðimenn, jafnvel þótt veiðisumarið hafi verið mörgum erfitt. Vatnaveiðin var víða góð og silungsveiðin almennt. Margir áttu skemmtilegar stundir í laxveiðinni og njóta enn minninganna. Í áramótaannál Flugufrétta er farið yfir skemmtileg atvik síðasta árs.
Skráðu þig inn á vefinn til að lesa greinina í heild.
Meiri ástæða til sleppa bleikju en laxi?
Áramótaannáll Flugufrétta 2018
Leiðsöguhundur af öðrum heimi
Þingvallaurriðar í Þorsteinsvík og Ölfusvatnsvík
Allt efnið á Flugur.is er aðgangilegt áskrifendum Flugufrétta sem fá glóðvolgt fréttabréf í tölvupósti á hverjum föstudagsmorgni og aðgang að öllum eldri fréttabréfum og efni á vefnum fyrir 700 kr. á mánuði.