...og við minnum á að hér eru uppskriftir og myndir af 700-800 flugum!
Og ekki nóg með það, heldur hnytingakennsla líka, handbrögðin allt frá fyrsta hnúti til síðasta lakkdropa:
Lærðu að hnýta flugur!

Þorsteinn G. Gunnarsson og kennir okkur réttu handtökin við hnýtingarnar.
1.Grein. Hnúturinn, undirstöðuatriðið
2.Peacock, góð fyrir byrjendur
3. Killerinn er hér!
4. Og Alder, lærðu hana líka!
Og miklu fleiri flugur til að hnýta, eftir Þorstein G. Gunnarsson og Hrein Magnússon ljósmyndara. Þeir kenna aðferðina við að hnýta þessar flugur. Alls sýna þeir réttu handbrögðin við rúmlega 20 flugur, og með þessi vinnubrögð að vopni eru menn færir í flestan sjó.