2025 - 2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
12.7.2007

Urriðadans í Hesthúsflóa

Hún var ógleymanleg sjónin sem blasti við þegar komið var niður að Hesthúsflóa í Laxá í Mývatnssveit síðasta sunnudag. Risastórir uggar skáru vatnsflötinn á um 20 metra kafla og nú skipti máli að ná góðum köstum út á hraunhrygginn sem er þarna í miðri ánni.

Vindátt hefði mátt vera hagstæðari en það var ljóst að ef gott kast næðist út á miðjan hrygginn þar sem fiskarnir komu upp í yfirborðið hvað eftir annað, eins og hnísur, þá væri þéttingsföst taka næstum því trygg. Og það gekk eftir! Frásögn af þriggja vakta ferð í Laxá í Flugufréttum morgundagsins.
21.12.2007

Seldi sjálfan sig

22.11.2007

Sími rænir fiski

8.8.2007

Ekkert í Kaldá

14.7.2007

Loksins lax

4.7.2007

Bleikjudans

26.6.2007

Kalt á Skaga

23.6.2007

Glær Laxá

17.6.2007

Lítil laxveiði

7.5.2007

Breiðdalsá