Veiðimenn hafa verið ötulir það sem af er ársins að hanna og veiða á nýjar flugur. Að venju hafa Flugfréttir farið fremstar fjölmiðla í að kynna þessar flugur. Nú eru margar þær helstu á árinu komnar á eina síðu þar sem veiðimenn geta kynnt sér þær. Greinin er gjaldfrjáls til allra notenda í þessari viku, ekki bara áskrifenda, í tilefni af því að flugur.is eiga afmæli. Þann 17. júní verður vefurinn sjö ára. Þá eru verður dregið í glæsilegu áskrifendahappdrætti. Vinningaskrá er hér. Allir áskrifendur Flugufrétta, nýir og gamlir, verða í pottinum þegar dregið verður!
Við viljum að þú veiðir betur!
Fáðu Flugufréttir í tölvupósti alla föstudaga í sumar og misstu ekki af neinu! Helstu flugurnar, heitustu fréttirnar, myndirnar, viðtölin! Hvað fæst betra fyrir 125 kr. á viku?
Gakktu í klúbb hinna útvöldu núna og vertu fastur frumsýningargestur í allt sumar!
Já, ég vil ganga í netklúbbinn fyrir aðeins 125 kr. á viku og fá Flugufréttir alla föstudaga í sumar!