2025 - 2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
23.5.2025

Breytingar í Blöndu, Ljósavatn og laxinn

 Í Flugufréttum dagsins forvitnumst við um áform varðandi Blöndu er þar standa til breytingar þar sem urriða og bleikju verður gert jafn hátt undir höfði og laxinum. Og það sem meira er, bátar munu opna mönnum leið að nýjum veiðisvæðum í sumar.

Ljósavatn kemur við sögu, einnig flugur og sjálfur laxinn. Já, það er sitthvað í Flugufréttum vikunnar.