2025 - 2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
28.2.2025

Febrúarflugurnar og Brynja Gunnars

Febrúarflugurnar suða í nýjasta fréttabréfinu en aðalviðtal dagsins er við Brynju Gunnarsdóttur sem var endurkjörin í stjórn SVFR í gær. Brynja segir okkur m.a. frá uppáhaldsveiðistaðnum sínum og hvaða þýðingu það hefur fyrir hana að starfa fyrir Stangó. Myndin er af Brynju með nýrunninn lax af Núpafossbreiðu í Laxá í Aðaldal.