2025 - 2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
28.1.2025

Hlíðarvatn, Akroyd og níu gallon af viskí

Hlíðarvatn í Selvogi skipar stóran sess í síðustu Flugufréttum. Við ræðum við Steingrím Ólafsson sem sannarlega kann tökin á vatninu og hefur nokkrum sinnum átt þar dagveiði upp á þriggja stafa tölu.
 
Við spjöllum við Sigurjón Ólason um fluguna Akroyd og fræðumst um manninn, sem var einn þeirra fyrstu sem veiddi á flugu hérlendis.
Síðan spáum við í laxveiðina komandi sumar.