2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
6.12.2024

Montsögur fyrir elliheimilið og fleira gott

Í Flugufréttum segir Mikael Marinó Rivera okkur frá nokkrum góðum augnablikum síðasta sumars sem hann mun örugglega rifja oft upp í ellinni. Lilja Bjarnadóttir, formaður árnefndar Langár, segir frá frábæru sumri í ánni og fer yfir helstu tölur. Við fáum sprellfjörugt póstkort frá Ásmundi K. Örnólfssyni sem fer víða um gósenlönd silunga. Valdemar Friðgeirsson hnýtir Moppur og heimildarmyndin Árnar þagna er sýnd fyrir fullu húsi í Noregi. Að auki gefum við tveimur heppnum áskrifendum Makkerinn, spurningaspil veiðimannsins. Kíktu á glóðvolgar Flugufréttir vikunnar!