Í Flugufréttum vikunnar er viðtal við Jóhann Gunnar Arnarsson, staðarhaldara í Selá og Hofsá en hann er reynslumikill viðimaður, leiðsögumaður og staðarhaldari. Hann ræðir um verndun laxins og hreint ágæta laxveiði í sumar.
Við forvitnum einnig um fluguveiðar í sjó undir Esjurótum en þar er oft heilmikið fjör rétt við þjóðveg eitt.
Við fjöllum um fluguna Ally's shrip og fleiri flugur. Já stútfullar Flugufréttir komu í pósthólf áskrifenda eldsnemma í morgun.