2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
4.10.2024

100 sm í Sæmundará og stórlaxagöngur næsta sumar

Flugufréttir vikunnar eru ansi athyglisverðar. Við heyrum af 100 sm laxi sem veiddist í Sæmundará,. Sá tók Abbadísina eins og ansi margir laxar sem veiðimaðurinn Sigurður A. Þóroddsson hefur veitt á síðustu árum.

Við spáum í stöðuna og framtíðina með Sigurði Má Einarssyni fiskifræðing. Hann segir jafnvel von á stórlaxagöngum á Vesturlandi á næsta ári.