2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
2.8.2024

Langadalsá, Flekka og fleira gott

 Leikar berast víða í Flugufréttum vikunnar. Staldrað er við í Langadalsá þar sem laxinn stekkur um alla á, við gerum það gott í Flekkudalsá, veiðum í Ólafsfjarðará, Hvolsá og Staðarhólsá, og sömuleiðis Norðfjarðará. Það er því farið breitt og vítt. Á myndinni er Nökkvi Svavarsson búinn að setja í hann í Langadalsá.