2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
21.6.2024

Elliðaár, Langá, Haukadalsá og Veiðivötn

Flugufréttir vikunnar fylgjast með opnun Langár, Haukadalsár og Elliðaánna, auk Veiðivatna. Við sjáum líka kusur úr Úlfljótsvatni og fáum að vita hvað þær tóku, bregðum okkur í vötnin á Vesturlandi við rætur Snæfellsness og kíkjum aðeins í Laxá í Mývatnssveit. Urriðar, laxar og bleikjur í Flugufréttum vikunnar. Á myndinni er Addi Fannar með fallegan lax úr Strengjunum fyrir neðan Skuggafoss í opnunarholli Langár á Mýrum.