2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
27.5.2024

fiskar, flugur og fúskið mikla

Í Flugufréttum vikukunnar er rætt við Jóhann Ólaf Björnsson sem hefur stundað Eyrarvatn í Svínadal með góðum árangri í vor. Kristófer sonur hans, níu ára gamall er efni í afburða veiðimann, við heyrum einnig að honum.

Við skoðum athyglisverðar flugur og þar spila toppfluguafbrigði nokkuð stóran sess og við kíkjum á myndskýrslugrein Ránar Flygenring um sjókvígafúskið mikla.