2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
10.5.2024

Hlíðarvatn og þurrir árfarvegir syðra og nyrðra

Í Flugufréttum vikunnar segir af Steingrími Ólasyni og afastráknum hans Árna Gunnari Sævarssyni sem gerðu góða ferð í Hlíðarvatn í Selvogi um síðustu helgi. Við kynnumst sorg og reiði vegna hryðjuverka í Grenlæk í Landbroti en segjum líka frá þurrum farvegi Djúpadalsár í Eyjafirði þar sem niðurgöngubleikjur voru innikróaðar í litlum pollum. Loks veiðum við birtinga í Ytri Rangá og förum á sjó með Bjarna Brynjólfs sem tók þorskinn á Mickey Finn og Black and Blue.