2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
4.5.2024

Mefiskur í Noregi og hrognafull bleikja í Hlíðarvatni

Í Flugufréttum vikunnar er rætt við veiðimanninn Benedikt Þorgeirsson sem fluttur er með fjölskyldu sinni til Noregs. Þar býr hann í góðu yfirlæti í mikilli veiðiparadís. Hann gerði sér lítið fyrir í vikunni og veiddi sannkallaðan metfisk. Í haust reynir hann við enn þá stærri fiska.

Við heyrum um hrognfulla bleikju að vori, kíkjum á stöðuna hér og þar og sitthvað.