2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
12.4.2024

Kuldaboli og ósviknar hetjur

Þið þurfið helst að vera í lopapeysu og ullarsokkum, með trefil húfu og vettlinga þegar þið lesið Flugufréttir dagsins. Þar er fjallað um hetjur sem töldu það ekki eftir sér að fara út að leika í hvassviðri og fimbulkulda. Þeir sönnuðu hið fornkveðna, að þeir fiska sem róa.