2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
5.4.2024

Þegar fiskarnir frusu í hel

Það blæs köldu í Flugufréttum vikunnar og fiskarnir eru við það að frjósa í hel. Sögusviðið er Litlaá í Kelduhverfi, Geirlandsá á Síðu, Laxá í Aðaldal og Þjórsá. Alls staðar alveg voðalega kalt en samt koma silungarnir á land. Vonandi fer bráðum að vora vel. Á myndinni er Valur Sigurðsson með 70 sm urriða úr Veghyl á 6. svæði í Litluá.