2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
24.11.2023

Hundrað sóknardagar, Duracell og HSÍ

Í Flugufréttum vikunnar er spjallað við Gísla Kristinsson en hann fór oft og víða að veiða síðasta sumar. Hann var með um hundrað sóknardaga og náði 120 fiskum. Gísli núllaði oft við erfiðar aðstæður en gafst aldrei upp.

Við birtum tölvupóst sem við sendum HSÍ þar sem við leituðum svara við spurningum vöknuðu þegar heyrðist af samningi sambandsins við Arnarlax.

 

17.6.2023

Bleikjur og Buzzer