2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
1.9.2023

Hernaðurinn gegn laxinum

Flugufréttir vikunnar birta harðorðan leiðara um hernað stjórnvalda gegn villtum íslenskum laxastofnum. Síðan skellum við okkkur upp í Norðlingafljót og veiðum þar með þremur kátum kempum. Fjallað er um Svarfaðardalsá sem hefur nú gefið um 330 bleikjur en gaf einungis 146 allt sumarið 2022. Sælkeri Flugufrétta bragðar hnúðlax og finnur til með þeim sem hent hafa slíkum fiskum í stórum stíl með fyrirlitningu í svipnum. Við veiðum fisk og missum fisk í Selfljóti eystra og fáum fregnir af urriðaboltum sem nú veiðast í töluverðum mæli á urriðasvæðum Laxár neðan Brúa. Myndin er af erlendum veiðimanni með 12 punda gullfallegan urriða af Staðartorfu í Aðaldal.

 

17.6.2023

Bleikjur og Buzzer