2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
30.6.2023

Sandá, Aðaldalur, Stóra-Laxá og Kringluvatn

Það var ansi fjörugt í opnun Sandár í Þistilfirði og nú eru laxar í yfirstærð að þétta hópinn á svæði IV í Stóru-Laxá. Við kíkjum á báða staðina í Flugufréttum vikunnar en rennum að auki í Laxá í Aðaldal og Kringluvatn, auk þess sem fjallað er um flugurnar Valbein, Green Dumm og Dýrbít í sparifötum. Á myndinni er Ólafur Finnbogason með nýrunna 82 sm hrygnu sem tók túbuna Valbein í Efri þriggjalaxahyl í Sandá.

 

17.6.2023

Bleikjur og Buzzer