2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
2.6.2023

Fyrsti laxinn og fleira

Fyrsti laxinn á vertíðinni 2023 er að sjálfsögðu til umfjöllunar í Flugufréttum vikunnar. Hann veiddist á svæði Urriðafoss í Þjórsá. Opnunin þar var heldur slakari en síðustu ár. Við vonum samt að það sé engin fyrirboði um það sem koma skal.
 
Við fjöllum einnig um opnunina í Laxá í Mývatnssveit en þar spillti veðrið fyrir veiði hluta opnunarhollsins. Við heyrum af veiði í Meðalfellsvatni og athyglisverðri tilraun sem miðað að því að verja laxaseiði fyrir vargfugli þegar seiðin ganga til sjávar.
 

 

17.6.2023

Bleikjur og Buzzer