2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
21.10.2022

Sumarið í Blöndu og birtingar sem gleðja

Í Flugufréttum þessarar viku leiðir Róbert Haraldsson okkur í allan sannleikann um sumarið við Blöndu en hann var á bökkum árinnar í um 60 daga í sumar. Það sem kom einna mest á óvart var hversu ginnkeyptir laxarnir voru fyrir smáum flugum sem þeir vildu gjarnan taka í yfirborðinu. Við förum vítt og breitt um landið með Marinó Heiðari Svavarssyni sem þykir sífellt vænna um sjóbirtinginn og Golli, Kjartan Þorbjörnsson, segir okkur frá veiðisumrinu sínu þar sem sjóbirtingur úr Vatnsdalsá var einn af hápunktunum. Loks kveðjum við sumarið með veiðifélaginu Skógarefli í Hofsá í Skagafirði. Myndin er af Róberti Haraldssyni með 97 sm lax úr Brandsstaðahyl á svæði 3 í Blöndu.

 

6.10.2022

Römm er sú taug

30.9.2022

Grænland