2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
9.9.2022

Konungur, drottning og fleira sómafólk

Feðginin Karl III Bretakonungur og móðir hans sáluga Elísabet Englandsdrottning koma bæði við sögu, hvort á sinn hátt, í Flugufréttum dagsins.

Þar má líka lesa um konuna sem missti nánast alla laxana sem hún setti í nú í sumar og af annarri konu sem vill endurskoða það hvenær lax telst veiddur. Hún gæti alveg hugsað sér að færa til víðibókar laxa sem hún missir.

Aðalviðtalið er við Hrannar Pétursson en hann og félagar hans hafa vakið athygli fyrir skemmtilegar pósur þegar þeir mynda fiskana sem þeir veiða.

Flugufréttir eru komnar í pósthólf áskrifenda.

 

6.10.2022

Römm er sú taug

30.9.2022

Grænland