2025 - 2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
19.8.2022

Enn standa leikar sem hæst

Það örlar á hausti en þó standa leikar sem hæst. Flugufréttir fara að þessu sinni með okkur á Skagaheiði, í Norðurá, Fjarðará á Borgarfirði eystra, Brúará, Hlíðarvatn, Fnjóská, Laxá í Mý og Fremri Laxá ásamt með fleiru. Það jafnast fátt á við fluguveiði sem sjá má í Flugufréttum alla föstudaga allan ársins hring.

 

6.10.2022

Römm er sú taug

30.9.2022

Grænland