2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
8.4.2022

Sjóbirtingsrall og fleira gott

Við flökkum vítt og breitt um landið í fréttabréfi vikunnar. Það er numið staðar í Vatnamótum, Brunná, Fossálum og Þverá, Tungufljóti, Mýrarkvísl, Litluá, Eyjafjarðará og Presthvammi og Syðra-Fjalli í Laxá neðan virkjunar. Einnig pælum við aðeins í stöðunni á Arnarvatnsheiði að norðan - er hún að breytast í urriðabeituveiðisvæði eftir að bleikjan lét undan síga? Alls konar í fréttabréfi vikunnar. 

 

6.10.2022

Römm er sú taug

30.9.2022

Grænland