2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
10.3.2022

Sumarið 2022 verður með þeim betri!

Í Flugufréttum vikunnar sem berst áskrifendum í tölvupósti kl. 6 í fyrramálið heyrum við hljóðið í nokkrum veiðimönnum sem spá í spilin fyrir komandi veiðisumar. Þeir eiga það sammerkt að vera fram úr hófi vongóðir um gott sumar og þeir ætla víða. Hér ber á góma Veiðivötn, Hlíðarvatn í Selvogi, Sandá, Andakílsá, Brúará, Laxá í Mývatnssveit, Langá og fleira og fleira. Á myndinni er Karl Eiríksson með vígalegan urriða úr Vörðuflóa í Laxá í Mývatnssveit.

 

6.10.2022

Römm er sú taug

30.9.2022

Grænland