2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
31.12.2021

Áramótaannáll 2021

Laxveiðin 2021 var endurekið efni frá 2020 en bara ennþá verri. Samkvæmt bráðabirgðatölum frá Hafró var hún um 20% minni en sumarið áður sem var þó slæmt. Hins vegar var silungsveiðin víða góð þótt sjóbleikjan sé á miklu undanhaldi. Í áramótaannáli skautum við yfir minningar frá árinu sem er að líða. Á myndinni eru Ólafur Finnbogason og Ólafur Jensson með hvor sinn 70 sm sjóbirting úr Eyjafjarðará í maí 2021.