2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
8.10.2021

Óperusöngvari, sjóbirtingur, lax og bleikja

Það kennir margra grasa í Flugufréttum vikunnar. Kristinn Sigmundsson er í aðalhlutverki með stórskemmtilegar sögur. Við tékkum á stöðunni í Elliðavatni þar sem bleikjan er á stöðugu undanhaldi. Skoðum sjóbirtingsveiðina og sitthvað fleira.