2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
30.9.2021

Jónskvísl, Mýrarkvísl og aflabrestur í Sauðlauksdal

Í Flugufréttum föstudagsins 1. október segir af góðri en býsna sérkennilegri veiðiferð í Jónskvísl í Landbroti, aflabresti í Sauðlauksdal og ánægjulegum dögum í Mýrarkvísl þar sem nýja flugan Lygna kom, sá og sigraði. Við segjum einnig frá fólki sem vill stofna félag til að vernda sjóbleikjuna og flugunum Bingó og SAR. Á myndinni er Nökkvi Svavarsson með 73 sm hæng úr Mýrarkvísl.