2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
26.8.2021

Baugstaðaós, Mýrarkvísl, Hörgá, Efri-Flókadalsá og fleira

Í Flugufréttum vikunnar förum við í Baugstaðaós þar sem Rúnar Ásgeirsson gerði miklar rósir með fjagralaxaflugunni fyrr í vikunni. Við heimsækjum einnig Efri-Flókadalsá, skjótumst í Hörgá, forvitnumst um stöðuna í Mýrarkvísl og kynnumst vonum og vonbrigðum veiðimanns sem var á silungasvæðinu í Vatnsdalsá um síðustu helgi. Alls konar í Flugufréttum sem bíða áskrifenda eldsnemma alla föstudagsmorgna.