2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
25.6.2021

Bóbó, Veiðivötn og Svartá

Bóbó er stjarna vikunnar sem bjargaði skrepp í Elliðaárnar. Við forvitnumst um Bóbó, veiðum urriða bláa á kinn og drella í Veiðivötnum ásamt með fleiru í Flugufréttum vikunnar. Það er indælt þetta veiðimannalíf. Njótum föstudagsmorgna með Flugufréttum.