2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
23.4.2021

Grettir gefur í Reykjadalsá

Flugufréttir veiddu í Reykjadalsá í Þingeyjarsýslu í gær. Það gaf bara nokkuð vel af býsna vænum og vel höldnum urriða. Allir tóku fiskarnir fluguna Gretti. Sagt er af ferðinni í fréttablaði vikunnar en einnig af veiðum í Elliðavatni, Þingvallavatni, Brunná og Hraunsfirði. Myndin er tekin við Reykjadalsá í gær.