2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
16.8.2020

Veiddu betur me­ rÚttri st÷ng: Byrjendur

 

Vei­ist÷ngin getur hŠglega or­i­ besti vinur mannsins ? jafnvel ■ˇtt hann eigi hund.  En ■a­ ■arf a­ vanda vali­ eigi sambandi­ a­ ver­a gott og endast lengi. Ůorsteinn G. Gunnarsson hefur lengi velt fyrir sÚr st÷ngum og vali ■eirra, og leita­i til nokkurra ßlitsgjafa sÚr til halds og trausts ß­ur en hann setti saman lei­arvÝsi fyrir ■ß sem Štla a­ endurnřja hjß sÚr fyrir vertÝ­ina, e­a jafnvel rß­ast Ý ■a­ stˇrvirki sem fylgir ■vÝ a­ festa rß­ sitt Ý fyrsta skipti. Fer­alag Ůorsteins um undraheima vei­istanganna byrjar ß flugust÷ngunum:

Ůa­ er afskaplega erfitt a­ rß­leggja m÷nnum um stangarval, sÚrstaklega um
val ß flugust÷ngum. ┴byrg­in er mikil enda er Ý m÷rgum tilvikum veri­ a­
rß­leggja um val ß lÝfsf÷runaut sem fylgir manninum ßrum saman og veitir
honum una­ vi­ ■a­ sem honum ■ykir skemmtilegast a­ gera. ŮvÝ mß me­ r÷kum
halda ■vÝ fram a­ ßmˇta erfitt sÚ a­ velja sÚr st÷ng og maka. A­ velja st÷ng
fyrir einhvern annan er ■vÝ enn erfi­ara.

Ůa­ er ˙tbreiddur misskilningur a­ ■a­ dřrasta sÚ alltaf ■a­ besta. ═ Bˇkinni um veginn segir
kÝnverski heimspekingurinn Laˇ-tse eitthva­ ß ■ß lei­ a­ Ý rokinu svigni
strßin en eikurnar brotni. Ůessi einfalda en um lei­ magna­a speki ß
nefnilega glettilega vel vi­ um flugustangir. Margir byrjendur halda a­ ■eim
sÚ fyrir bestu a­ kaupa ■a­ dřrasta enda tr˙a ■eir a­ ßrangurinn ver­i
bestur me­ dřrustu st÷nginni. En dřrustu stangirnar eru oft ■Šr hr÷­ustu og
hr÷kkva Ý sundur vi­ minnsta ßtak, jafnvel ■egar lÝtt reyndir kastarar taka
vitlaust og allt of aflmiki­ framkast. Ůa­ er gremjulegt a­ brjˇta st÷ngina
sÝna ß ■ann hßtt, jafnvel ■ˇtt h˙n sÚ me­ lÝfstÝ­ar ßbyrg­ og ver­i bŠtt a­
fullu.

En hvernig st÷ng ß ■ß a­ kaupa? Kannski ■ß ˇdřrustu? Enn er erfitt a­ svara,
en gott a­ byrja ß ■vÝ a­ velta mřktinni fyrir sÚr. Enskar stangir eru til
a­ mynda mřkri, hŠgari og lengri en ■Šr bandarÝsku. ┴stŠ­an liggur Ý
mismundandi vei­ia­fer­um ■essara ■jˇ­a. Englendingar vei­a miki­ Ý
,,verndu­u umhverfi" Ý uppist÷­ulˇnum oft me­ steyptum b÷kkum, va­a lÝti­ og
dunda sÚr Ý rˇlegheitunum me­an BandarÝkjamenn eru meira eins og vi­, vilja
kraft og hra­a. Vitaskuld er ■etta mj÷g einf÷ldu­ mynd af vei­iskap tveggja
■jˇ­a en endurspeglar engu a­ sÝ­ur muninn ß st÷ngum ■essara ■jˇ­a.

Hra­ar og hŠgar stangir

En hver er munurinn ß hŠgum og hr÷­um st÷ngum? HŠgar stangir b˙a yfir ■eim
eiginleika a­ vinna frß ,,toppi til tßar". ═ bak- og framkastinu sveigjast
■Šr frß toppnum og alveg ni­ur a­ handfangi. Oft er tala­ um a­ ÷ll st÷ngin
vinni. Ůa­ gefur ■vÝ auga lei­ a­ kasti­ ver­ur hŠgra og vei­ima­urinn ■arf
a­ gefa st÷nginni tÝma til a­ vinna sig Ý gegnum kasti­. Ůessar stangir
henta sÝst fyrir Ýslenskar a­stŠ­ur, ■vÝ framhra­i lÝnunnar er lÝtill Ý hŠgu
kasti og ßhrif vindsins ■vÝ meiri Ý kastinu. ═ kyrru ve­ri er hins vegar
alger draumur a­ kasta me­ gˇ­um hŠgum st÷ngum sem nßnast sjß sjßlfar um
kasti­. En ■eir dagar eru allt of fßir til ■ess a­ ■a­ borgi sig a­ kaupa
■annig stangir.

Millihra­ar stangir sveigjast ni­ur undir mi­ju og skjˇta lÝnunni mun betur
en hŠgu stangirnar. DŠmi um millihra­a st÷ng er Sage II, einhver vinsŠlasta
flugust÷ngin hÚr ß landi sÝ­ustu ßr. Vinnslan Ý hra­ri st÷ng er mest Ý
toppnum og h˙n skřtur lÝnunni af t÷luver­um krafti en ■a­ ■arf nokkra leikni
Ý fluguk÷stum til ■ess a­ geta nřtt alla ■essa eiginleika stangarinnar. DŠmi
um hra­a st÷ng er Sage III og Sage IV sem er enn hra­ari, alger fallbyssa.

Fyrir byrjendur, me­almanninn og ■ß sem eru ■ar fyrir ofan er ÷ruggast a­
mŠla me­ millihra­ri st÷ng.

Ůekkt merki e­a ˇ■ekkt?

LÝtt ■ekkt merki hafa n˙ ß sÝ­ustu ßrum eigna­ sÚr ■rˇunarstarf
stangarisanna, ekki ˇsvipa­ og ■egar einkaleyfi ß lyfjum rennur ˙r og
ˇdřrari samheitalyf koma ß marka­inn. Ůa­ er komi­ vel ß annan ßratug sÝ­an
Sage kynnti ■a­ sem kalla­ var "a­ra kynslˇ­" grafÝtstanga, Sage II. Nokkrum
ßrum sÝ­ar kom Sage III sem ger­ var ˙r ■ri­ju kynslˇ­ grafÝtefna. N˙ eru
■essi grafÝtefni ekki lengur leyndarmßl og ■vÝ mß vel finna frßbŠrar
stangir, millihra­ar og hra­ar, frß ÷­rum framlei­endum og eini munurinn er
ver­i­. ═ sta­ ■ess a­ borga 30 - 50.000 krˇnur fyrir st÷ngina fßst ,,nßnast
sambŠrilegar" stangir ß 10 - 15.000 krˇnur. Og ■essar ˇdřru stangir eru meira
a­ segja margar hverjar me­ lÝfstÝ­arßbyrg­.  

Ůa­ er erfitt fyrir lÝtt reyndan fluguvei­imann a­ ganga inn Ý b˙­, a­
stangarrekkanum og sjß ß ÷rskotsstundu hva­a st÷ng er mj˙k, hva­a hr÷­ og
hverjar eru ■ar ß milli. En ■a­ mß alltaf spyrja s÷lumanninn ■vÝ s÷lumenn Ý
Ýslenskum vei­ib˙­um eru undantekningalÝti­ mj÷g hei­arlegir og vel a­ sÚr.
Lßttu ■ß sřna ■Úr muninn ß hŠgri og millihra­ri st÷ng. En hann getur ■a­
ekki er hann ekki starfi sÝnu vaxinn og ■˙ fer­ Ý a­ra b˙­.

LÝnan

"St÷ngin er sß bogi og lÝnan er s˙ ÷r," segir Stefßn heitinn Jˇnsson Ý
bˇkinni ˇfßanlegu Me­ flugu Ý h÷f­inu. Ůar er m÷nnum bent ß a­ byrja a­
velja sÚr brß­ina, fluguna, lÝnu og sÝ­an st÷ng fyrir lÝnuna. Ůetta er gott
rß­ sem fŠstir fara reyndar eftir, enda hefur lÝnuvali­ veri­ nokku­
sjßlfsagt hÚrlendis sÝ­ustu ßratugina. Lengi vel kom ekki til greina a­ vera
me­ anna­ en lÝnu ßtta, einfaldlega til ■ess a­ geta komi­ henni frß sÚr Ý
Ýslenskri ve­rßttu. LÝna n˙mer ßtta var og er alhli­a lÝna, hentar vel til
laxvei­a, er kj÷rin fyrir urri­a Ý straumvatni og sjˇbirting s÷mulei­is. H˙n
er kannski of groddaleg fyrir vatnavei­i ■ar sem vi­ ■urfum a­ leggja
fluguna laglega ß kyrrt vatni­.

Fluguvei­imenn hafa Ý auknum mŠli fŠrt sig yfir Ý lÚttari lÝnur og nettari
stangir og segja mß a­ lÝna n˙mer sex hafi teki­ vi­ af lÝnu n˙mer ßtta.
Ůessi ■rˇun er e­lileg Ý ljˇsi ■ess a­ grafÝti­ Ý st÷ngunum ver­ur sÝfellt
betra og a­stŠ­ur sem ß­ur kr÷f­ust lÝnu n˙mer ßtta eru vel vi­rß­anlegar
me­ lÝnu n˙mer sex.

═ hverju felast gŠ­in?

Til ■ess a­ vera viss um gŠ­in ß ˇdřru st÷nginni sem ■˙ ert ef til vill a­
velta fyrir ■Úr a­ kaupa er gott a­ athuga lykkjurnar. ┴ nÝu feta st÷ng er
gott ef ■Šr eru nÝu, sj÷ ß fremri hlutanum og tvŠr ß ■eim aftari. Lykkjurnar
eiga a­ vera nokku­ opnar, sÚrstaklega nßlŠgt handfanginu svo lÝnan renni
grei­lega ˙t. LÝnan rennur betur ef lykkjurnar eru opnar snßkalykkjur.
Sko­a­u frßganginn vi­ lykkjurnar, hvernig ■Šr eru festar ni­ur og strj˙ktu
yfir festingarnar til a­ sannfŠrast um a­ vel sÚ lakka­ yfir ■Šr. Sko­a­u
korkinn Ý handfanginu, sÚrstaklega samskeytin og gakktu ˙r skugga um a­
hjˇlastŠ­i­ sÚ vanda­ og gefi sig ekki me­ tÝmanum. Ef stangarframlei­andi
sparar lykkjur e­a gengur hro­virknislega frß st÷nginni er nokku­ ljˇst a­
um lÚlega framlei­slu er a­ rŠ­a.

Hver er munurinn?

LÝnun˙merin eru samkvŠmt al■jˇ­legum sta­li og eru til frß n˙mer 0 upp Ý
n˙mer 14. ŮvÝ hŠrra sem n˙meri­ er, ■eim mun ■yngri er lÝnan. Ůyngd lÝnunnar
hefur hins vegar ekkert me­ ■a­ a­ gera hvort h˙n fljˇti e­a s÷kkvi, ■a­ eru
til flotlÝnur Ý ÷llum ■yngdarflokkum, meira um ■a­ hÚr ß eftir.

LÝna n˙mer sex er ■vÝ lÚttari en lÝna n˙mer ßtta. S÷ng fyrir lÝnu sex er
nettari en st÷ng fyrir lÝnu ßtta, ■vÝ ■a­ ■arf minni kraft Ý st÷nginni til
■ess a­ kasta henni. En ■a­ skemmtilegasta er a­ vei­ima­urinn finnur meira
fyrir fiskinum eftir ■vÝ sem lÝnan er lÚttari og st÷ngin nettari. Barßttan
ver­ur skemmtilegri og glÝman vi­ ■riggja punda urri­a ß lÝnu n˙mer sex er
kannski ßmˇta og vi­ureign vi­ 1,5 punda fisk ef notu­ er lÝna n˙mer ßtta.

Gott er a­ eiga tvŠr stangir, eina fyrir lÝnu n˙mer ßtta Ý laxinn og stˇra
sjˇbirtinginn en a­ra lÚttari fyrir vatnavei­ina og minni ßr, til dŠmis
fyrir lÝnu n˙mer fimm e­a sex.

S÷kk, flot e­a hva­?

Ef vei­im÷nnum ■ykir stangarfrumskˇgurinn ■ykkur og mikill ■ß er hann eins
og kjarr vi­ hli­ina ß lÝnufrumskˇginum. En ■a­ er til gera flˇki­ mßl
einfalt ■ß komast menn af me­ tvŠr lÝnur en best er a­ vera me­ ■rjßr.
FlotlÝna er alger nau­syn. Hana notum vi­ ■egar fiskurinn er Ý yfirbor­inu.
HŠgs÷kkvandi lÝnu notum vi­ ■egar fiskurinn er rÚtt undir yfirbor­inu. Me­
■vÝ a­ bÝ­a rˇlegur og gefa ■eirri lÝnu tˇm til a­ s÷kkva getum vi­ skanna­
mismunandi dřpi vatnsins. Hra­s÷kkvandi lÝna er nau­synleg ■egar vi­ ■urfum
a­ koma flugunni ni­ur a­ brß­inni, sÚrstaklega Ý straumvatni. Vi­ ■Šr
a­stŠ­ur dugar hŠgs÷kkvandi lÝna ekki.

Athugi­:

Millihr÷­ st÷ng hentar flestum
Ëdřr st÷ng getur veri­ jafngˇ­ e­a betri en s˙ dřra
Sko­a­u frßganginn ß lykkjum og handfangi
Kauptu hjˇl sem hentar st÷nginni og mundu a­ radÝusinn er stŠrri ß stˇru hjˇli og ■vÝ ■arf a­ sn˙a fŠrri hringi ■egar lÝnan er dregin inn.

 

Nafni­ segir ekki allt, en řmislegt samt!

 

Eins og fram kemur Ý greininni er nafni­ ? e­a ,,merki­? ß flugust÷nginni ekki alltaf nŠgilegur vitnisbur­ur um gŠ­i, nÚ ver­i­.  Almennt mß ■ˇ segja a­ dřr st÷ng sÚ gˇ­ st÷ng (■ˇtt h˙n ■urfi ekki a­ vera hentug vi­ ■Šr a­stŠ­ur sem nota ß hana vi­).  Og almennt mß segja a­ ,,frŠg? merki sÚu nokku­ traust, sem ■ř­ir alls ekki a­ ˇ■ekkt merki sÚu vonlaus.

 

Byrjandi sem fer ß vit vei­istanga ß eflaust eftir a­ heyra um frŠg merki:  G. Loomis og Thomas and Thomas hafa nß­ fˇtfestu hÚr ß landi, og margir ■ekkja ekkert anna­ en Sage.  Hardys ■ˇttu stˇrmerkar Ý eina tÝ­, en svo hafa menn kynnst Loop, Cortland, Reddington og Diamondback.  Daiwa kemur vÝ­a vi­ ß b÷kkum.  Scierra merki­ er fari­ a­ sjßst vÝ­ar og Scott er gamalgrˇi­ og vel kynnt merki.  Eitt merki er a­ koma inn hÚrlendis en hefur lengi ■ekkst ytra, St. Croix.  Orvis telst til frŠgra stanga og eflaust gleymast nokkur af ■eim ■ekktari sem byrjendur velta fyrir sÚr ■egar ■eir hŠtta sÚr inn Ý undraheim fluguvei­anna.  Af ■eim sem sÚrstaklega eru framleiddar fyrir Ýslenskar b˙­ir mß nefna Nielsen og Islandia, og fleiri sem FlugufrÚttir hafa kynnt upp ß sÝ­kasti­.  Besta rß­i­ er a­ finna sÚr tr˙na­arvin me­ reynslu og spyrja.  Og leita sÚr sÝ­an vi­bˇtarßlits fleiri ef hŠgt er.

12.11.2020

Stelpur vei­a laxa

16.10.2020

TÝmavÚlin

20.8.2020

Klinkhammer

17.8.2020

HelgarfrÚttir

15.8.2020

Tungsten ÷rt˙bur

10.8.2020

FiskifrÚttir

4.8.2020

Vi­tal vi­ KK

24.7.2020

Laxvei­i vikan

22.7.2020

Flugan Friggi

18.7.2020

FlugufrÚttir

26.6.2020

Vei­imynd dagsins

23.6.2020

Mundu veltikasti­

21.6.2020

Flottar opnanir

17.6.2020

Veitt og sleppt

16.6.2020

Laxa opnanir

10.6.2020

LaxafrÚttir

19.5.2020

Sagan um Krˇkinn

6.5.2020

Dagur Ý Kjˇs

3.5.2020

Nřja Sjßland

28.4.2020

Nor­an frÚttir

24.3.2020

Vika Ý vei­i