2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
2.7.2020

St÷ng, lÝnur og taumar - endurbirt heilrŠ­i

 

 A­ kaupa sÚr stangir, lÝnur e­a grŠja sig upp. HÚr eru nokkur heilrŠ­i til a­ hafa Ý huga ß­ur en ma­ur hittir kaupmanninn.  (UppfŠrt 2013).

Fyrst um vei­ist÷ngina.  Stangir eru misjafnar og oft lesum vi­ um ,,rod action" sem vÝsar til ■ess hvernig st÷ngin svignar fyrst og rÚttir svo ˙r sÚr Ý kasti.  Ůetta er huglŠgt mat, og enginn sta­all er til um sveigjanleika stanga.  Sumar eru ,,mj˙kar" og svigna ■ß hŠgt og rÚtta hŠgt ˙r sÚr.  A­rar eru ,,hra­ar", og krefjast meiri orku af kastaranum, en vinna ■ß miklu betur  ß mˇti vindi svo dŠmi sÚ teki­.
 
Byrjendur Šttu a­ bi­ja um mi­lungshra­ar stangir segja ■eir sem gerst vita.

Hva­ ■ř­ir # ß st÷ng?

Stangir eru n˙mera­ar eftir ■vÝ hve ■ung lÝnan er sem ■Šr bera. (Ekki rugla ■vÝ vi­ s÷kkhra­a).  ŮvÝ lŠgra n˙mer, ■vÝ lÚttari lÝna.   Flestir silungsvei­imenn Šttu a­ mi­a vi­ st÷ng #5 e­a #6, sem ■ř­ir lÝnu■yngd 5 e­a 6.  LÝnur n˙mer 9-12 henta fyrir stˇrar og straummiklar ßr, og krefjast oft tvÝhendu.  Lognkyrr kv÷ld vi­ lÝti­ vatn ■ola st÷ng fyrir lÝnu 3-4.  Ůeir sem eru mj÷g gefnir fyrir a­ skapa sÚr meiri erfi­leika en byrjendur vilja, velja sÚr st÷ng fyrir enn lÚttari lÝnu og eru Ý skemmtilegum vandrŠ­um ef vŠnn fiskur bÝtur ß. N˙lli­ er toppurinn hÚr!

Vi­ veljum st÷ng og lÝnu saman fyrir ■ß vei­i sem vi­ Štlum Ý og ■Šr a­stŠ­ur sem vi­ vŠntum.


┌r FlugufrÚttum viku: Vi­ l÷ndu­um fallegum birtingum (7-8 punda) og s÷g­um frß flugunni sem ■eir tˇku.  N˙ vita ßskrifendur ■a­!  Hva­a tŠki?  St÷ng: "9,6" #8. LÝna: WF 8, s÷kkendi. Girni: 12 punda hef­bundi­, 50 sm frß s÷kkenda Ý flugu.


Hva­a n˙mer af st÷ng fyrir hvers konar vei­i?

#0-4:  Smßir silungar og litlar ßr og lŠkir, lognkyrr v÷tn.
#5-7:  Venjuleg silungsvei­i, smßlax, lÚttar flugur.
#8-9:  Krefjandi ßr sem geyma lax og stˇrsilunga, straumflugur og t˙pur.
#10-12:  Sumir kjˇsa tvÝhendur fyrir nßnast hva­a laxvei­i sem er, oft lÝnu 9-11 og 11-14 feta st÷ng. 

Hugsa­u mßli­.  ┴ttu von ß 4 punda Nor­urßrlaxi ß tvÝhendu?  Ekki lßta plata ■ig. St÷ng fyrir lÝnu sex er fÝn Ý ■a­ mßl.  ┴ hinn bˇginn getur vel veri­ a­ ■˙ viljir fara upp Ý 10-11 feta einhendu e­a skiptist÷ng (switch) til a­ gßra flugur betur og střra Ý straumi. LÝnu■yngd ß ■essum nřlegu st÷ngum ■arf ekki a­ vera nema  #6-7 og ■˙ nřtir kosti lÚttrar lÝnu og lengri stangar saman.

Taktu ■Úr lÝnu og st÷ng sem hentar ■eim vei­iskap sem ■˙ reiknar me­ a­ stunda.  En af ■vÝ a­ vi­ b˙um ß ═slandi ■arf a­ muna a­ hÚr er vindasamt og oft getur or­i­ fjßranum erfi­ara a­ koma mj÷g lÚttum lÝnum ˙t.

Kostir og gallar:

LÚttar lÝnur (0-4): Leggjast ßkaflega fallega ß stilltan vatnsfl÷t, styggja sÝ­ur frß sÚr og svona lÚttar stangir bjˇ­a smŠrri fiskum Ý gˇ­an leik.  Galli: Erfitt a­ koma ˙t Ý vindi nema st÷ngin sÚ ■eim mun betri.

Mi­lungs lÝnur:(5-6):  Ef ■Šr eru nota­ar me­ gˇ­um st÷ngum rß­a ■Šr nßnast vi­ allar a­stŠ­ur nema verulega vont ve­ur.  Galli: Ma­ur kastar ■eim alveg ÷rugglega ekki jafn langt vi­ erfi­ar a­stŠ­ur og ■yngri lÝnum.  

Ůungar lÝnur: (8-10): Rß­a mj÷g vel vi­ sterkan mˇtvind og fara vel ˙t.  Gallar: Ůungar Ý kasti nema menn hafi ÷flugar stangir og ■ungar, leggjast ■ungt ß vatnsfl÷t.  Erfitt a­ nota smßflugur ■vÝ lÝnan er einfaldlega svo ■ung a­ h˙n getur rifi­ ˙r sÚ tŠpt teki­.

Me­alnormi­, hvert er ■a­?

LÝna fyrir n˙mer sex, mi­lungshr÷­ st÷ng, og ■˙ ert Ý gˇ­um mßlum.

Nßnari lei­beiningar um stangarval eru hÚr og spjalla­ um stangir hÚr.

 

Hva­ me­ hjˇl?

Hjˇli­ ■arf ekki a­ vera flˇki­.  M÷rg dřrustu hjˇlin eru alltof flˇkin og tŠknileg fÝn fyrir venjulega vei­i.  Stilltu bremsuna ■annig a­ ■egar ■˙ kippir hressilega Ý lÝnuna renni h˙n vel ˙t, ßn ■ess a­ losni um lÝnuna ß spˇlunni.  Njˇttu ■ess svo a­ vei­a. Hreint ˙t sagt: lÝnan er mikilvŠgari en hjˇli­, st÷ngin er mikilvŠgari en hjˇli­, flugan er lang mikilvŠgust af ■essu ÷llu!


Hva­ ■ř­a skammstafanir?

┴ lÝnum:  WF-6 F ■ř­ir a­ lÝnan er ,,weight forward", e­a fram■ung, eins og flestir vilja ß ═slandi.  N˙mer 6 ■ř­ir a­ ■yngdin er 6, F ■ř­ir a­ ■etta er flotlÝna. I er intermediate fyrir millis÷kkhra­a og S er sink, s÷kklÝna.  En haf­u ekki ßhyggjur, verslanirnar eru fullar af sÚrfrŠ­ingum um ■essi mßl. Spur­u bara.

┴ st÷ngum:  "9" 5 wt ■ř­ir a­ st÷ngin er 9 fet, fyrir lÝnu n˙mer 5, oft merkt: #5.  Merkinging er nŠr alltaf rÚtt fyrir framan handfangi­ og sřnir lengd og lÝnu■yngd sem passar.  Taki­ eftir:  Ekki ■arf a­ kaupa lÝnu og st÷ng frß sama framlei­anda, a­eins ■arf a­ tryggja a­ lÝnan sÚ af ■eirri ■yngd sem st÷ngin er gefin upp fyrir.  Sumar stangir ■ola n˙meri meira en ■Šr eru gefnar upp fyrir og ■a­ veit kaupma­urinn og veitir rß­.


LÝnuvarnir:

LÝnan ver­ur smßtt og smßtt skÝtug af alls konar lÝfrŠnu reki Ý vatni.  Einfalt er a­ draga hana ˙t og leggja Ý bleyti me­ ÷rlÝtilli sßpu, ■urrka hana svo vel og spˇla inn aftur.  E­a:  Draga ˙t ß vatnsbakkanum, fara yfir me­ kl˙t, og bera svo ß bˇn e­a sleipiefni sem fŠst Ý ÷llum vei­ib˙­um.  K÷stin snarbatna!

Ef lÝnan er or­in hrj˙f og lÚleg er gˇ­ fjßrgesting a­ skipta.  LÝnan er svo mikilvŠg a­ h˙n ver­ur a­ vera gˇ­, vei­iuna­ur margfaldast me­ gˇ­ri lÝnu.

Hva­ ■ř­a skammstafanir ß taumum?

hspace=0

Almennt tala menn um , ...punda tauma" en ■a­ dugar ekki.  Sverleiki girnistauma er gefinn upp Ý fj÷lda X ß spˇlunni e­a sverleika.  8x taumur er til dŠmis 0.003 ■umlungar Ý ■vermßl og ■olir tveggja punda ßlag.   (Ekki rugla ■vÝ saman vi­ stŠr­ fisks, miklu stŠrri fiskur nŠr ekki  2ja punda ßlagi ß st÷ngina ef vel er ■reytt). 

Taumar eru almennt gefnir upp Ý sverleikanum 0X (svert) og ni­ur Ý 8X sem ■vÝ mi­ur fßst ˇvÝ­a.  8x er me­ ca 1 punds ßlag og er eins og fÝnt mannshßr.   Ůa­ ruglar n˙ myndina a­ nř taumefni eru mun grennri en ß­ur, ■vÝ ■arf a­ huga a­ ■vÝ a­ ofurgrannt girni (superstrong) getur veri­ gefi­ upp fyrir t.d. 2X en ■ola­ mun meira ßlag en 2X girni ˙r ÷­ru efni.  Lesi­ ■vÝ ß spˇluna og athugi­ ßlags■ol.   

Kosturinn vi­ ofurgrannt girni er a­ ■a­ ■olir meira ßlag en jafn grannt girni af gamla skˇlanum.  ŮvÝ er jafnframt er miklu hŠttara vi­ sliti ef ■a­ rekst Ý botn, trjßgrein e­a slÝkt.   Finndu ■a­ taumefni sem ■Úr lÝkar vi­ og haltu ■ig vi­ ■a­.  

Hversu sveran taum ß a­ velja?

StŠr­ flugunnar og ■yngd rŠ­ur miklu um Šskilegan sverleika ß taumi.  Taumur hefur nefnilega mikil ßhrif ß ■a­ hvernig flugan leggst Ý kastinu.  Stˇrar flugur lyppast ni­ur Ý framkasti ef taumurinn er svo grannur a­ hann nŠr ekki a­ rÚtta ˙r sÚr me­ ■yngdina.

Of sver taumur ß litla flugu fŠlir fiskinn ■vÝ flugan stendur eins og stÝfur stautur ß girninu.  Ůa­ er ■vÝ ekki bara styrkur taumsins sem vi­ h÷fum Ý huga, heldur hvort hann nßi a­ bera fluguna fallega fram Ý kastinu.

Mundu ■etta um lÝnur og tauma er hÚr.

Form˙lan:

HÚr er einf÷ld a­fer­ vi­ a­ velja rÚttan taum:  Deildu Ý flugustŠr­ina me­ fjˇrum og veldur X-taum eftir ■vÝ.  DŠmi:  Ůurrfluga #12,  deildu me­ fjˇrum og nota­u 3X taum.   Stˇr straumfluga n˙mer 4, deildu me­ fjˇrum og nota­u 1X taum.   Smßfluga n˙mer 26 kallar ß traum sem er 7X.   Ef ma­ur er ekki viss er best a­ lŠkka sig um 1X.  En gŠta ver­ur a­ ■vÝ a­ margir hinna ofurgr÷nnu tauma hafa ekki bur­ fyrir mj÷g stˇrar flugur og eru ˇ■arfir ■egar kemur a­ ■eim.

Nota­u ofurgranna (superstrong) tauma ß smßflugur, hef­bundi­ girni ß stŠrri flugur.

Taumar eru ekki eilÝfir:

Girni ■olir ekki sˇlarljˇs lengi.  Geymdu ■a­ ß dimmum sta­.   Byrja­u allar vei­ivertÝ­ir me­ nřju girni.  Og passa­u a­ verslunin sÚ me­ nřja sendingu!   Margir hafa fari­ flatt ß ■vÝ a­ kaupa gamalt girni sem kubbast ■egar ß bakkan er komi­.

H÷fundur SJH
Endurbirt

12.11.2020

Stelpur vei­a laxa

16.10.2020

TÝmavÚlin

20.8.2020

Klinkhammer

17.8.2020

HelgarfrÚttir

15.8.2020

Tungsten ÷rt˙bur

10.8.2020

FiskifrÚttir

4.8.2020

Vi­tal vi­ KK

24.7.2020

Laxvei­i vikan

22.7.2020

Flugan Friggi

18.7.2020

FlugufrÚttir

26.6.2020

Vei­imynd dagsins

23.6.2020

Mundu veltikasti­

21.6.2020

Flottar opnanir

17.6.2020

Veitt og sleppt

16.6.2020

Laxa opnanir

10.6.2020

LaxafrÚttir

19.5.2020

Sagan um Krˇkinn

6.5.2020

Dagur Ý Kjˇs

3.5.2020

Nřja Sjßland

28.4.2020

Nor­an frÚttir

24.3.2020

Vika Ý vei­i