2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
15.5.2020

New York ? ekki bara mannhaf og malbik - ˙r safni FlugufrÚtta

 ═ nokkurra klukkustunda akstur nor­ur af Manhattan er a­ finna eina frŠgustu laxvei­iß Ý austurhluta BandarÝkjanna, Salmon River og er h˙n oft kennd vi­ smßbŠinn Pulaski, sumsagt "Laxß Ý Pulaski".

 Ůa­ var mikil eftirvŠnting og spenningur ■egar Úg og vei­ifÚlagi minn PÚtur J. Petersen ˇkum af sta­ frß Manhattan sÝ­astli­inn f÷studag og PÚtur a­ leggja Ý sinn fyrsta alv÷ru laxvei­it˙r. Vi­ ßttum vei­ar laugardag og sunnudag ß svŠ­i Ý ßnni sem kalla­ er Douglaston Salmon Run. Vei­ileyfi fyrir st÷ngina kosta­i $45 ß dag ■annig a­ ekki er dřrtÝ­inni fyrir a­ fara og vorum vi­ me­ sitt hvora st÷ngina bß­a dagana.

═ Salmon River ganga Coho lax, King Salmon og Steelhead auk ■ess sem eitthva­ er af urri­a og Atlantshafslaxi. Ůar sem ■etta var okkar fyrsta fer­ vissum vi­ lÝti­ Ý hva­ vi­ vorum a­ fara og var vei­iplani­ ■vÝ a­ taka "Ýslensku lei­ina" bara ß ■etta: t˙buboxin me­ Ý f÷r sem og hef­bundnar laxaflugur.

Kra­ak ß bakka

Klukkan 6 ß laugardagsmorgni vorum vi­ mŠttir ß ßrbakkann og h÷f­um ßkve­i­ a­ hefja vei­ar Ý hyl sem heitir Joss Hole og er nokku­ hef­bundinn en frekar langur hylur sem rennur hraustlega Ý en brei­ir svo ˙r sÚr og getur fiskur legi­ frß ■vÝ ■ar sem fellur Ý hann og ni­ur ß brot. Vi­ skyldum fljˇtlega betur ver­ vei­ileyfa ■vÝ Ý ■essum hyl voru ßsamt okkur a­ vei­a svona 10-12 a­rir vei­imenn ß bß­um b÷kkum en sanna­ist fljˇtt a­ Ý ■essu sem ÷­ru a­ ■r÷ngt mega sßttir sitja.

Bar n˙ fßtt til tÝ­inda ■ar til um 10 leyti­ ■egar fyrsta gangan kom, og boyohboy kom ganga. ╔g hef veitt um allar koppagrundir frß unga aldri en Úg hef ALDREI nokkurn tÝman sÚ­ anna­ eins. Vi­ fylgdumst me­ l÷xum koma upp grynningar fyrir ne­an hylinn ekki Ý tuga tali, Ý hundra­a tali, hßlfir upp ˙r ßnni st÷kkvandi og byltandi sÚr og var ■etta eins og a­ vera Ý mi­ri nßtt˙rulÝfsmynd ala David Attenborough. Og Joss Hole fylltist af laxi.

═slenska lei­in klikkar sem stundum fyrr

Hˇfust n˙ vei­ar af miklu kappi, menn hrˇpu­u me­ reglulegu millibili "fish-on", "going up", "going down" og n˙ kom sÚr vel a­ vei­imenn eru kurteisir og samheldinn hˇpur ■vÝ au­vita­ ■urftu menn a­ draga Ý land me­an nßgranninn landa­i. En "Ýslenska lei­in" var engan veginn a­ gera sig, allt Ý kringum okkur fÚlagana var veri­ a­ setja Ý og landa fiskum, stundum margir me­ lax ß Ý einu en vi­ fÚlagarnir fengum varla h÷gg, Ůřska SnŠldan, Frances, Blue Charm, Sunray, Krafla og hva­ ■Šr heita allar ■essar elskur hlutu akk˙rat enga nß­ fyrir augum ammrÝskra Coho laxa.

Upp og ni­ur og FlŠ­arm˙s....

Ůegar lÝ­a fˇr ß daginn og gŠftaleysi okkar fÚlaganna var fari­ a­ vera pÝnlegt og pirrandi sikta­i Úg ˙t ■ann sem mÚr fannst vera afladrřgstur af vei­ifÚl÷gum okkar Ý Joss Hole og nŠst ■egar hann var b˙inn a­ landa og sleppa laxi vatt Úg mÚr a­ honum og bar mig frekar aumlega. Charles - nři vinur minn frß New Jersey - gaf sÚr tÝma til a­ hjßlpa vankunnugum ═slendingi. LÚt mig umsvifalaust pakka saman t˙bunum og hef­bundnu laxaflugunum og lÚt mig opna t÷skuna me­ fluguboxunum. En ■a­ var ekki fyrr en fluguboxin mÝn ˙r Laxß Ý Ůing opnu­ust a­ kallinn taldi a­ Úg Štti von: honum leyst vel ß Ůingeyjing, HˇlmfrÝ­i, Rektorinn og svo taldi hann a­ FlŠ­arm˙sin og HeimasŠtan gŠtu gert sig sem og Nobblerarnir mÝnir. Svo var mÚr kurteislega, en ßkve­i­ - sagt a­ hŠtta ■essum ■verk÷stum og ni­urfyrirmigk÷stum. "Marsstin; you always have to cast 10 o┤clock to 2 o┤clock and then lift, and use a heavy split shot on your leader" Ůannig a­ ekki bara ßtti Úg a­ nota flugurnar ˙r Mřvatnssveitinni heldur ßtti Úg a­ vei­a upstream.


Fimm vŠnir!

Til a­ gera langa s÷gu stutta ■ß forum vi­ a­ sjßlfs÷g­u Ý einu og ÷llu a­ rß­um ■ess gamla og ■a­ var eins og vi­ manninn mŠlt, vi­ fˇrum a­ setja Ý hann. Eftir ■essa kennslustund Ý vei­i (og hˇgvŠr­) og ■rotlausar Šfingar ß laugardeginum var sunnudagurinn dagurinn okkar og landa­i Úg 20-25 l÷xum og missti tugi annarra. Vei­ifÚlagi minn nß­i MarÝulaxinum, 16 punda hŠng sem tˇk stˇra FlŠ­am˙s og ekki amalegt a­ hefja ferillinn me­ svona alv÷ru laxi ß flugu auk ■ess sem hann setti Ý fj÷lda annarra fiska.

Og Úg get sagt ■a­ me­ gˇ­ri samvisku a­ Coho lax gefur ■eim "Ýslenska" ekkert eftir Ý barßttuvilja og leikgle­i og stŠr­in var alveg til fyrirmyndar. Mest laxar Ý kringum 15 pund en nokkrir minni en lÝka margir stŠrri og ■ˇ a­ vi­ h÷fum n˙ ekki nß­ 20 punda m˙rnum ■ß sßum vi­ nokkra 20-30 punda laxa dregna ß land og ■vÝlÝkir drekar.

Leyfilegt er a­ taka sÚr til matar 3 laxa ß dag og ■rßtt fyrir a­ bur­ur ß nokkrum 15/16 punda l÷xum Ý gegnum 3 km skˇglendi sÚ engin sÚrst÷k skemmtiganga ■ß er ■a­ vel ■ess vir­i ■vÝ brag­gˇ­ur er hann.

Og svo gengur Steelhead og King Salmon Ý oktˇber.

Brooklyn 21. September 2011

Marteinn Jˇnasson

Ů÷kkum Marteini fyrir ■essa s÷gu frß Brooklyn, ■a­ mß greinilega gera gˇ­a skemmtilega vei­i Ý New York fylki!

12.11.2020

Stelpur vei­a laxa

16.10.2020

TÝmavÚlin

20.8.2020

Klinkhammer

17.8.2020

HelgarfrÚttir

15.8.2020

Tungsten ÷rt˙bur

10.8.2020

FiskifrÚttir

4.8.2020

Vi­tal vi­ KK

24.7.2020

Laxvei­i vikan

22.7.2020

Flugan Friggi

18.7.2020

FlugufrÚttir

26.6.2020

Vei­imynd dagsins

23.6.2020

Mundu veltikasti­

21.6.2020

Flottar opnanir

17.6.2020

Veitt og sleppt

16.6.2020

Laxa opnanir

10.6.2020

LaxafrÚttir

19.5.2020

Sagan um Krˇkinn

6.5.2020

Dagur Ý Kjˇs

3.5.2020

Nřja Sjßland

28.4.2020

Nor­an frÚttir

24.3.2020

Vika Ý vei­i