2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
12.4.2020

Draumavertin: SJH - r safni Flugur.is

Ef g mtti veia heila vert slandi? Engin spurning um peninga? Bara velja a besta hverju sinni? Hvernig myndi vertin vera? g lt mig dreyma:

g er ekki miki gefinn fyrir vorveii svo aprl myndi lklega la n ess a g kastai, samt gti veri ef lofthiti vri gur a g kkti Vfilsstaavatn. En 1. ma yri g kominn upp a Elliavatni til a vera me, a fri eftir veri hvort g kastai en fljtlega upp r byrjun vri g binn a bleyta ar uppfr. Ma er gn kostulegur mnuur, gefur fgur veiifyrirheit, en er ekki alltaf blur manninn. Fyrsta blvirisdag fri g Hlarvatn og tryggi mr kofa kannski tvo rj daga til a hafa a nugt og veia. J, maur er varla binn a tta sig essu: g m veia hvar sem er og hvenr sem er essari sgu! arna er fn bleikja og skemmtilegar minningar g fr fyrri t. Gaman vri a hafa ga rmenn me. arna reynir maur Peacock me rauu skotti grubber ngul me kluhaus.

 g myndi svo renna vi Soginu og fara Bldsfelli og prfa bleikjuna ar. Vorveiin getur veri ansi g og ansi lleg, arna hef g hitt feiknaveii og alls enga dgum saman og allt bland. Fn bleikja og agni er Pheasant tail grubber me koparhaus, allar strir reyndar. Svo myndi g reyna a hlera menn me ingvallavatn essum mnui og skjtast ef eitthva er a gerast, reyna a f aulvanan ingvallavatnsmann me mr v g svo margt lrt arna. En flott er hn bleikjan og margir leynistair, sumir geyma ga urria. Ma yri v frekar rlegur fyrri partinn.

 
Undir lok ma leitar hugurinn norur. g kem vi Lns istilfiri og tla mr 3-4 daga, a getur veri a maur hitti ga sjbleikju en kran svkur aldrei og norlenska vori er strkostlegt um ennan tma, dvl t vi ysta haf grennd vi heimskautsbaug essum tma er vi margar endurhfingarstvar. Vi hntum marfl hr og reynum mrg afbrigi.

N liggur leiin Mvatnssveit. Urriaopnunin er komin um mnaamtin ma-jn og g er mttur! Gir flagar lka og miki spurt um standi nni, roska lirfu og ess httar. Oftast hef g fengi ga veii opnunni, stundum mjg ga, en lka veri svakalega ,,heppinn" svo g kannast vi allar kenndir. Hr veiir maur 3-4 daga r v a etta er sjlfvali og passar a komast alla helstu staina. yngdar ppur eins og Pheasant tail virka vel, og Ofur-Rektor me keiluhaus er missandi samt svrtum Nobbler. N er liin fyrsta vika jn og best a litast um. J, Norur er eina laxveiiin sem vit er a skja heim svona snemma svo g bka nsta holl eftir opnun fyrir mig og prfa etta svi fyrsta sinn. g hef veitt Munaarnesi og uppi vi heiarrt, en aldrei kjrsvinu svo n skal a prfa tt snemma s. Hr er hgt a una sr 3-4 daga ef allt gengur vel og miur jn fer a nlgast. g bst vi a maur reyni a snast flottur og nota flottbur eins og Sun Ray og fleiri enda hltur veri a vera gott. rtt fyrir a flagarnir segi mr a g veri a nota skktbur rast g vi og neita. Enn er allt rlegt laxinum og silungsvtnin ekki komin fullt, nema ingvallavatn. anga fer g nokkra ga morgna me aulkunnugum manni og hann kennir mr marga leyndardma. Vi tkum lka dag Hlarvatni aftur og svo er komi a v a Veiivtn og Arnarvatnsheii bja gan dag.

Arnarvatnsheii.  Kem alltof sjaldan anga en gar minningar.  N f g a veia heilt sumar n afskipta vinnu ea annarra hagsmuna og sleppi ekki heiinni.

a er alltaf spurning lok jn hvort vtnin efra su orin ngu hl, en g er rinn a tryggja mr opnun Veiivtnum og vera 3 daga, og svo sem lei liggur upp Arnarvatnsheii og liggja vi 2-3 ntur ea svo. Veiivtn gtu veri of kld fyrir fluguna, en einhvers staar er hgt a bera niur, og Arnarvatnsheii fr maur rugglega tsni vi a besta heimi egar Eirksjkull baar sig morgunsl; er gaman a prfa n vtn. etta er bin a vera fn silungsveiiskorpa rman mnu og kominn tmi til a lita laxinn enda jlmnuur a heilsa. Elliarnar eru komnar gang byrjun jl svo g f mr dag egar g kem ofan af heii, svona meira fyrir sporti og mean maur nestar sig upp fyrir nstu tra.

Og n arf a velja vel. Til a slaka valkvanum fer g Mifjarar og hef teki fyrstu laxveiidagana Hnavatnssslum ef Norur er undanskilin. er betra a fara a hugsa niur Su-Vesturhorni. g er aeins vafa, en af v a 10.jl er ekki kominn veja g Norur umfram arar og tek aftur rennsli ar sm stund. Afgangurinn af mnuinum er reyndar bkaur. g hef aldrei veitt Haffjarar svo hn er nst. etta er sannkalla draumatkifri og g lt ekki mti mr a vera arna 3-4 daga. Af eim strm svinu sem g ekki, Grms og Kjsinni, segir ekki svo margt mnum huga a g velji daga ar. Margir hneykslast v. En stainn ek g t Snfellsnes og f a eiga Staar fyrir mig og mna 3-4 daga og veii sjbirting eins og g eigi lfi a leysa. aan fer g svo Borgarfjrinn og tek gan tma ver sem g hef aeins veitt a hausti, og Kjarr, sem g hef aldrei stt. etta er happdrtti. ver a til a gefa aeins lax rfum stum um etta leyti rs. Kjarr er tilraunarinnar viri. En g er ekkert v a lta vi Rangnum egar essar r eru boi, g var binn a herja Sogi, Norur bin, en j, Flkadals! Hana hef g aldrei stt og tek v 2-3 daga undir lok jl v g veit a ar eiga menn oft gott ni. Ef g get skoti Veiivatnatr inn 2 daga arna milli myndi g gera a, vtnin eru n rugglega orin hlrri og grur a koma til, maur verur a sj essa dr bi vor og sumarbningi. Tek vntanlega tta punda urria Shaggy dog. Hann er strri en laxarnir sem g fkk Norur, Haffjarar og Flkadals, og miklu strri en fiskurinn sem g tk Ellianum. Svona eru n urriaveiar samanburi vi smlaxaveiar.

Jamm. Vitasgjafi gaf mr ennan og n tla g a leika saman leikinn aftur!

N leitar hugurinn norur. a lur a Verslunarmannahelgi og leiinni silungasvi Hofs kem g vi Aaldalnum og fer beint Nessvi. ar er gott a koma og n m heita ruggt a stru hbbingjarnir eru mttir. Vitasgjafi er fyrsta val, en Grstraumur, Skriufl og Fossbrn ba arnst. Hr er g binn a tryggja mr nja flugu, grutbuafbrigi af Dimmblrri! Ein og hlf tomma a lengd og g tri ekki ru en hn negli fiska. Hr m una sr vel, vi erum me bkina hans Bubba me og skoum myndirnar psum! Og svo skoum vi bkina hans Jakobs og lesum enn einu sinni sguna af eim stra Hfahyl, v ar kstum vi lka.

 

N er g orinn svangur eftir a hafa sleppt llum laxinum Nessvinu. n g mr sjbleikju silungasvinu Hofs yfir Verslunarmannahelgina og nt ess a pilla r upp urrflugu.

Unasmorgunn me urrflugu Hofs.

g skst eina ea tvr vaktir yfir heiina Fguhlarrsinn seint a kvldlagi og nt einverunnar. En n stendur miki til. r Sel g gar og arar blendnar minningar, hef veitt ar nokkrum sinnum og sleppi ekki essu tkifri. Hn er ,,stra" in, allt svo trllslegt vi hana. Lka fiskarnir, ar fkk g minn strsta til essa dags (hafi g ekki n honum Aaldalnum vikuna ur).

g tek Sel, byrja nest og veii mig alla lei upp efra svi. Eitt sinn tti g pantaa daga efra svinu og binn a bka egar hringt var og afbka: Kauping tlai a vera nera svinu og eir vildu ekki umfer um na svo eir tku efra svi lka! N skal ess hefnt. 

Og aftur Hofs, en n Prins Charles svi. arna hef g veit, en ekki besta tma og n er hann kominn enda a sga undir mijan gst. etta er undurfalleg , flugan veiir sjlf ef maur nr a koma henni fr sr, hver strengur ftur rum, maur er einn svi og ekkert stress. Hann er grugur grubragi.  Hr og n hef g tr iu Kristjns Gslasonar, en auvita er Sun Ray skapleg hr eins og annars staar. 

Og fram skal haldi um nor austur horni. Hafralns er skalista, ar hef g aldrei veitt og n skal hn knnu enda ekki komi ng af strlaxi! Hn tti a vera fn arna sari hluta gst. lei suur velti g fyrir mr hvar eigi a bera niur, Fnjsk er fjarska skemmtileg, Eyjafjarar lka. g b til 10 daga skemmtiprgramm lei r Hafralns: Lax Mvatnssveit urria, a er urrflugutmi, tek svo dag Fnjsk upp sporti, lt svo vi Eyjafjarar bleikjuna og er g bara nokku gur me gst. Um mnaamtin g svo bka Mifjarar aftur v fyrri heimskn var ekki besta tma og n er vert a skoa hana betur.

Og haustar a. Fyrri hluti september fer laxveii held g. ver aftur v n hefur laxinn dreift sr. Tek svo Lax Dlum v hn er mjg g a sgn arna byrjun sept og mig langar a kynnast henni. N notar maur dkkar flugur og g hef mikla tr Undertaker kvldin. Eftir mijan september langar mig a kkja sjbirting. Fli Grenlk hefur ekki stai undir sr a undanfrnu, svo g fer Tungufljt og Tungulk og leita uppi stru. etta er miki fjr. Str Black Ghost gaf mr einu sinni 11pundara Tungufljti svo g nota hann miki. Og af v a maur er nstum tveiddur og g flakki arna um kem g vi Eldvatnsbotnum til a kanna standi. g spyrst fyrir um a bndagistingum hvar s veri a taka sltur og panta gistingu einmitt ar, v n er maur orinn svangur eftir alla essa veii.

Gleymi g einhverju? Gott vri a f bendingu um a.

 

26.5.2020

Veiistaa kynningar

25.5.2020

Laxveiin a hefjast

20.5.2020

Stu ingvllum

19.5.2020

Sagan um Krkinn

6.5.2020

Dagur Kjs

5.5.2020

Veiin Tungufljti

4.5.2020

Heimskn Varm

3.5.2020

Nja Sjland

28.4.2020

Noran frttir

17.4.2020

Urrii og birtingur

11.4.2020

Vorveii Hlendinu

24.3.2020

Vika veii

12.1.2020

Kktu sluskr SVFR