2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
24.2.2020

Dagbk r Veiivtnum 2002 - r safni Flugufrtta

essi dagbk birtist Flugufrttum jl 2002, n opin llum. Segir fr blndu rvntingar og vintra me strfiskum Veiivtnum me trlegu sjnarspili bland! Ga skemmtun.

  Jl 2002:  egar veiitmabili er hlfna Veiivtnum hafa komi land yfir 7000 fiskar.  Brynds veiivrur og Rnar brosa kampinn egar vi spjllum vi au, Flugufrttir mttar stainn sdegis sunnudag til a veia tvo daga.  fyrra veiddust alls rmlega 9000 fiskar; 77% af heildarveii sasta rs komin land; ,,etta verur lklega metr? segjum vi og v er ekki a neita a vi hlkkum til a hefja veiar. 

1.vakt 
fyrra komum vi einn dag og num fjrum fiskum, ar af einum 5.5 punda.  N verum vi tvo daga og g er byrjaur a semja dagbkina huganum.  a er ekki vst a raunveruleikinn passi vi draumana, en hr er dagbkin, fr sex tma fresti fyrir lesendur Flugufrtta. Velkomin Veiivtn:

Vi fum einn af kofunum fyrir okkur, frgangur til fyrirmyndar og kofinn vistlegur n nokkurra ginda.   Hr Veiivtnum eru hsin ,,nsti br vi a vera tjaldi?, aeins kalt rennandi vatn, ekkert salerni, ekkert meira en kojur og bor.  Eins sveitamannslegt og hgt er a hafa a.  En snyrtileg eru hsin og a er fyrir llu.

fyrra fkk g fimm og hlfspundarann fyrsta kasti fyrsta skipti sem g kom a Grnavatni, svo a er einboi a byrja ar.   N hellirignir logni, svo lttir til, dsamlegt veiiveur.  Logn vatninu.  Enginn fiskur.  Vi erum me hinn frga Ktt frinu, bi.   Kstum fyrst endanum ar sem kvslin fellur r, svo hinum endanum, ar sem g fkk boltann fyrra.

Jja.  Hr er uppselt allt sumar, anna ri r.  80 stangir seldar dag!  Sinnum 60 dagar, a gera 4800 stangardagar sem slegist er um.  Brynds spuri: hefur heyrt kjaftasguna um ig og Veivtn?  g ver spurningamerki vlum.  Einhver fullyrti a Stefn Jn Hafstein hefi svlt undir sig 100 stangardaga til a selja flugur.is!  g hl me flkinu.  M akka fyrir a hafa skrii inn forfllum me samtals tvo daga.

Litlisjr

Vi frum Litlasj, ar sem er nes og ar sem maur kastar tt a eyju.  Vi eigum kort fr fyrri ferum ar sem bi er a merkja inn vnlega stai.  Svona maur lklega a safna sarp reynslunnar.  Kstum vandlega rokinu sem allt einu er komi, komi fram yfir kvldfrttir; ekkert.  ,,Ekki neitt?? spyr Hermann sem kemur jeppa mti okkur lei tilbaka, hann er veiivrslu me Rnari og Bryndsi, einn af fstu steinunum hlendinu.  N er Snjldufjallgarur baaur ljma slar sem brst gegnum sk.  Hann rttir hndina t um blgluggann til a athuga vindtt: ,,vestan?; bendir nokkra stai vi Litlasj og segir okkur a reyna.   ,,Bara kasta 10-20 kst hverjum sta, um a gera a leita a honum! segir hann sposkur og hvetjandi   me hinum heillandi mlhreim sem er skur en hefur bl af freysku. Hefur sjlfur teki togarafarma Vtnunum, vi hann er kennd Hermannsvk ar sem hann fiskai upp einhvern trlegan gra fiska hvlkum strum a mann sundlar.  Sem sagt: maurinn er gosgn og vi kvejum hann. 

Ekkert Hermannsvk.  Ekkert Litlasj.  g kasta straumflugum:  Svrtum ketti, Rektor, Hlmfri, Black Ghost, Shaggy dog.  Fyrst hgtskkvandi svo hraskkvandi, dreg hgt inn, dreg hratt inn, dreg inn me rykkjum, tel niur, fyrst upp 10, svo 20, byrja svo... nei.  Enginn fiskur.  Skipti smflugur sem g set rjr tauminn:  Zulu, Watsons Fancy, Pheasant tail.  Kem svo me Eggi.  Bti vi ppu r efni fr Jan Ziman.  Fer svo ltinn nobbler.  Vi frum Hraunvtn.

Strfiskavtn

Hr Hraunvtnum veiast yfirleitt eir stru.  12 pundari kom hr um daginn.  Hr er vk og n stendur vindur beint inn hana.  etta eru kjrastur.  Vindur mti, aldan brotnar kantinum rtt utan vi land.  ar er fiskurinn a ta rtinu.  Hr fyllist maur sjlfstrausti v hr hef g sett fiska ur vi smu astur.  Vi rifjum a upp.  Fyrst me gulri straumflugu, Dsu eftir Daa Hararson. Svo fkk g hgg svarta nymfu, roki egar aldan gruggai upp. J, svo man g egar g tk hann nobbler egar g strippai eins hratt og g gat.  okan skellur .  Vi reynum allt.  g finn a vonleysi er a koma hraar en okan, svo g einbeiti mr, veii mevita. Frum tvo stai Hraunsvtnum vibt, ekkta veiistai og g kasta allar ttir og me llum flugum og dreg r inn me llum aferum.

N er g akkltur fyrir forsjlni a hafa elda indverska kjtkssu sem bur eftir a vera hitu. Hn er aflakassanum snum sem g tk me fyrir fiskana sem g veii ekki kvld.  egar vi rennum hla vi Tjaldvatn ar sem allir ntta sig eru makrlkarlar tveir a gera a boltafiskum.  g kve a bergja niurlgingu fluguveiimannsins botn og fer og kjafta vi .  ,,Gekk ekkert me fluguna?? segir annar.  a er kominn tmi kssuna.  g hugsa um dagbkina sem g lofai sjlfum mr a skrifa handa lesendum Flugufrtta.  Fyrsta kafla er loki egar myrki skellur me okunni.  Og kssunni sem g var a klra.  morgunn er kominn nr dagur syngur Plmi.

2.vakt.

Klukkan sex hringir og g er enn efins um a halda essa blvuu dagbk.  Hva ef g f n ekkert?  Metr Veiivtnum en Stefn Jn Hafstein nllar!  Jja, g kve a deila lesendum sorgum mnum eins og glei.  Dagbkin verur haldin.

Veiivtn bja upp margt.  Ggvtnin eru kannski frgust, v sagnir herma a ekki s hgt a veia flugu svo djpum vtnum.  Fossvtn eru n helgu fluguveium eingngu eins og skilti segir egar komi er a. Maur ltur sig sga niur ggbarmana, niur a vatninu, rtt utan vi flarml er kantur ar sem vi tekur hyldpi.  Ekki draumur fluguveiimannsins.

g nota skklnu.  Er me Kttinn.  Kasta langt t, tel upp a 20 og dreg svo inn me rykkjum.  Brav!   Fljtlega er teki og a hressilega, ,,fiskur!? hrpa g til veiiflagans v etta er fyrsta lf.  Sem g tek.  Hann virkar eins og 5pundari og g tek gan tma a reyta?ann; svo sterkur, strikar, kafar, rfur kjaft.   En er bara rmlega 3ja pundari. 

g er vanur essum vtnum og hef mna afer:  Kasta langt t.  Mean lnan sekkur tel g.  Og rlti til hliar bakkanum me kantbarminum, gef t lnu og lengi .  egar komi er talningu 15, 17, ea 20 hef g frst 5-7 metra r sta fr v sem g kastai.  byrja g a draga inn skhallft mefram kantinum.  Svona f g lengri inndrtt t r hverju kasti, og a sem meira er: g f lengri inndrtt mefram kantinum en egar g byrja a draga inn sama sta og g kastai.  g held a fiskarnir su frekar nr kantinum en ti, og veii samkvmt v.

Vi erum hreyfanleg, fum ekki fleiri, reynum var, a er kalt, oka, en hva?  rr tmar la.  Endum sama sta.  g f strax hgg og svo tni g upp vi kantinni, 3 r, alla frekar litla, en eir taka Kttinn egar g dreg hann inn me rykkjum.

Jamm.  Stundum er g heppinn.  Vi frum t nesi,  g er fyrstur, kasta t og lengi . Bomm!  Lnan rkur t.  ll.  g heri bremsunni og a  dugar skammt.  Svo stekkur hann  40 metra ti.  Allur upp og flengist niur.  i ri hvort i tri v.  En g hugsa me mr: Jja, dagbkin verur ekki eintmt pp.  etta er 5.5 punda fiskur sem er svo trlega fallegur a g ver a tra ykkur fyrir honum ur en g legg mig til a gera klrt fyirr nstu vakt:Vi erum bin a vera rma fjra tma Fossvtnum og a vri freistandi a fara heim kofa og bora og sofa.  En g er veikur fyrir hugboum. ,,Frum fyrst litla nesi Litlasj? segi g, teygi mig pakkann af Kttum sem g fkk fyrir ferina og set ,,sexuna?.  Sexan er me hgtskkvandi lnu nmer 6.  Ber varla svona unga flugu.  g er me ,,ttu? lka, ar er skklnan.  Gulur Kttur fer undir.  Vi rntum nesi.  Veiivtn kalla miki rnt.  Srstaklega ef maur tlar a taka bara 10-20 kst hverjum sta til a athuga hvort ,,taka? er gangi.  Hr er um ttatu vtn a velja, sundir veiistaa ? held g.  Hr og ar eru blar harbrnum ea vi flarml.  Beitukngarnir eru me frin ti, standa litlum hpum og kjafta ar til einhver stngin bognar.  ,,Taka? er tfraor Veiivtnum. Stundum er taka samtmis llum vtnum, allar stangir keng, eftir margra klukkutma bi.  Svo slkknar llu.  Maur er ferinn og athugar, staldrar mislengi vi, lengst ar sem maur hefur fengi fisk ur.  Svona er a, slarlfi.

3. vakt.

Slin reif af sr skin mean g reytti ,,ann stra?, svo s g tvo vaka, vi frum mat og lgum okkur v ,,enginn fiskur tekur milli klukkan 2 og 4? segi g.  Sumir segja a fiskurinn Veiivtnum syndi hringi torfum mefram strndinni og v s mli a vera ngu olinmur me agni ar til hringekjan fer framhj.  gefi hann sig hlftma ? max.  g held a fiskurinn s stabundinn.  a er urrii yfirleitt.  Hann syndir ekki hringi me strndinni, heldur svifar a og fr landi.  Urriafjskyldur eiga heima um a bil  100-200 metra svi.  r frast a og fr landi, upp og niur dpinu, ta etta og ta hitt, en eru talsvert miki kallfri svipuum stum og r hafa sst ur.  Taka ekki alltaf.  nei.  En eru alltaf rtt kastfri ea aeins utar.    etta er mn kenning.  Og egar g heyri a sst hafi til ,,dreka? svamla ldunni Litlasj kvldi ur, langt utan kastfris, mynda g mr a eir muni svifa a kvld. 

a er ori lii eftir dagbkarskrif, midegisver og midegislr strri kantinum.  Sl skn heii en mann grunar a n s hann a hera sig me vindinn.  Vi frum Grnavatn me njar upplsingar um gan sta en s er n ekki betri en nemur tveimur lftum.  Frum annan sta Litlasj ar sem risastru alvruboltarnir sust stkkva miklu utar grkvld.  eir eru ekki komnir a svo merkjanlegt s.  Hr er grjtbotn og klungur fyrir veiimenn, ekki miki dpi en verulega urrialegir steinar botni.   Og festur.  N er roki komi Veiivatnalegar hir, sem er ekki gott.  rsingur lemur allt niur, jafnvel beituveiimenn sem nenna ekki a skakklappast til a vitja um; hva mega fluguveiimenn segja?  etta er dmigert Veiivatnakvld, ekki eins og au sem maur man eftir lengi og dreymir um, heldur au sem maur er alltaf a lenda .  Hvlkt rok.  En a er ekki kalt.  Maur rntar milli staa, arf a hera sig upp til a fara t og kasta, hlustar frttir, borar kex, drekkur safa, blundar kannski einu sinni, nennir ekki t.  En hr er gamalkunnug vk me malarfjru, afhallandi, og g veit a n egar roki stendur inn hana yrlast upp ti fjruborinu og hann SKAL vera arna ti, rstutt fr landi.  g hef stai hann a v vi svipu tkifri. 

J, Veiivatnaveii er ekki bara skklna ggum.  Hr er fiskurinn vntanlega trlega stutt fr landi, svo stutt a enginn trir v sem ekki hefur reynt.  g hef tnt upp 2-3 metra fri.   Lengi vel var a eitt helsta deiluefni Veiivatnajaxla hvort tti ,,alltaf? a veia mti vindi.  Var haft til marks um a fluguveiar vru erfiar.  Menn sgu a fiskurinn elti vindinn upp a landinu.  Arir spuru: Haldi i a fiskarnir heilu vatni fri sig yfir af v a vindurinn bls tt?  tti mrgum spaklega spurt.   essir nungar hlgu a dellunni, veiddu bara undan vindi og veiddu stundum vel. 

Eins og svo oft hafa hvorir tveggju rtt fyrir sr.  Fiskurinn frir sig nr landi egar vindur stendur stfur fjruna.  En ekki allur fiskur v vatni, aeins s sem heima nlgt strndinni eim meginn.  Hann skir ldurti ar sem ti rtast upp.  ess vegna er gott a veia mti vindi vkum ar sem malar- og sandbotn er lngum kafla.  etta eru vinslir stair Veiivtnum.

g er httur a veia beint mti vindi.  En veii vkum ar sem vindur stendur beint upp eins og n.  Ve t eins og g kemst, horfi inn me landi og kasta gilega me vindin vinstri vanga, eyti lnunni mefram landi - en ekki t fr v.  Tri kenninguna um a fiskurinn komi uppa, ess vegna kasta g ekki t, heldur mefram landi.  g kve a veia essa gamalkunnu vk af fyllstu alvru og af al.  Prfa margar straumflugur, dreg mishratt inn, og set svo r af smflugum Zulu, Peacok, Pheasant tail, lt r reka inn ldurti vi landi.  Hr SKAL hann vera.  N hamast roki.  Einu sinni tk g urria hr heljarstrippi 2 fet fr landi!  En engan kvld.

Vi erum fisklaus eftir etta hrakningasama kvld.  Einmitt egar allir eiga a fara a pakka saman lgir, kvldslin brst undan skjum og gyllir fjllin, en vi verum a htta egar takan gti fari a byrja.  ldurnar Litlasj eru ornar skaplegar, vi kstum t fr malarstrnd eins og til a segja ga ntt, og tekur einn!  Hangir 10 sekndur og kveur. 

Vi eigum nsta morgun eftir og n er klukkan orin hlf eitt, og kominn tmi til a lta sig dreyma fisk sustu vaktina.

Sasta vakt.

g s a einhverjir voru a gera a fiski vi bori hj hsinu grkvld, en nennti ekki a spyrja, flestir virtust fara beint heim a kofum og tjldum n ess a gera a.   Nei, essi ssta vakt hefst ekki me agerarkva.  En gaman vri a f lf fri.

g frtti a dagurinn gr hafi veri einn llegasti veiidagur sumarsins.  Jja.

egar g kom hinga fyrst fyrir 10 rum voru flestir v a ekki ddi a veia flugu Veiivtnum, nema sem grn.  Og til var ortki ,,skemmtilegir flugufiskar? um smfiska tilteknum vtnum, v fheyrt var a strir drjlar veiddust flugu.  Svo sannaist anna.  Straumflugan er sterk og a er ekki rtt sem sumir segja a draga eigi hgt inn.  Maur a draga allavega inn, v stundum virkar eitt en anna ekki.  Dentist gaf mr best fyrst.  Nobblerinn svo.  N hefur Ktturinn teki vi.  En g prfa alltaf margar flugur.  J, og smflugur virka.  Ppur og nymfur: Hrareyra, Peacock.  Arar.  Strsta fisk sem g hef teki hr efra tk g svarta, silfraa og raua nymfu nmer 12 skklnu.  a var sj punda fiskur ggvatni.  g enn eftir a taka urrflugu hr, en a kemur a v.  Margir hafa gert a.

Veiivatnafiskar

Veiivatnafiskur er ekkert ruvsi en arir fiskar.  Tekur flugur.  Nema hann er flottari en flestir, strri en  va sjst, heldur dari leyfin og landslagi kringum trlega hrfandi.  Og svo essi undarlega Veiivatnamenning sem n er tekin a blandast: Hr voru beitukngar allsrandi sjgllum me kerrur undir afla; n er flugan orin svo sterk me snu ,,snobbi? a hr m lta flk sem ltur ekki a sem misheppnaan dag a f fimm fiska og ar af einn yfir fimm pundum ? fluguna.

Nna vknum vi fyrst allra Veiivtnum.  Erum komin af sta t vtn undan rum og tkum striki vinslt nes Litlasj, t sem gengur fram me klettum t vatni og er vinslt a standa og kasta.  Makrl, spni, flugum.  Mr finnst mgulegt a kasta flugum innan um spnakarlana, svo n vil g f fri sm stund.  Og veitir ekki af!   egar vi frum niur hlinn a klettatnni heyrist dynkur beint fyrir framan mig, g s hringina breiast t hgri vindldu.  S var str.  g arf ekki a gera neitt nema taka t 5 metra af lnu og lta Kttinn detta punktinn. Eitt, tv stripp.  Og hann tekur.  Hrkunegling,  etta er greinilega str fiskur v stngin fer keng og hann kafar, strikar  fram og aftur, aldrei langt en er greinilega a hugsa r sitt, togar fast .  Svo skrfar hann sig upp beint fyrir framan mig, g get bori hann saman vi 5.5 pundarann fr gr og essi er strri.  7-8?  Nja.  a munum vi aldrei vita, v hann kemur andi a landi svo g ver a hlaupa afturbak til a halda strekktu, fer svo t nokkra metra, stoppar.  Og a lekur r honum.

Eftir stutta stund er annar og s virkar mjg ltill.  Reynist 3 pund eftir a g landa honum. 

N hefst sjnarspil sem g hefi ekki vilja missa af.  Bmm, byltur, hviss og stkk.  Urriar llum strum eru lofti!  Sumir eins og hnsur me hfu og spor eirri r upp.  Arir koma fleygifer og skrfast upp lofti og plamma niur, oftast minni.  Svo koma essir dynkir egar fiskar dularfullum strum bylta sr unglega.  etta er feiknasirks.  Fir taka , g missi einn vibt, 2ja pundara, og ver var, kasta staina sem g s .  Eftir rj tma hef g sett 3 fiska, n einum. Allan tman var samt ng a gera a fylgjast me ltunum og reyna a kasta .  En n agnar vatni.

Vi tekur rntur.  Grdagurinn virist hafa dregi m r veiimnnum, blarnir sjst fir fyrr en kringum klukkan 10, og menn eru rlegir tinni.  egar eftir er klukkutmi af sustu vaktinni endum vi sama nesinu.  Bamm.  eir eru byrjair a bylta sr aftur.   g tek Kttinn, virkilega fallegan 3ja punda fisk, og svo kemur svakalegur hryggur upp og hrifsar Rektorinn.  Var a s sem vi sum fyrr og sndi hrikalega ykkt baki?  En ekki festir hann sig.

Sasta vaktin er bin. Stubbur tekur litla grna flugu, g er me 3  eftir morguninn og sttur.  Best var sjnarspili ? egar drekarnir byltu sr me dynkjum fjallasalnum.  a er brla, en samt gaman.  g tel saman huganum: tta fiska tveimur dgum.  Ekkert metsumar hj mr.  En missti bolta og fkk heilmiki t r heimskn Veiivtn.  Eins og alltaf.

-sjh

12.11.2020

Stelpur veia laxa

16.10.2020

Tmavlin

20.8.2020

Klinkhammer

17.8.2020

Helgarfrttir

15.8.2020

Tungsten rtbur

10.8.2020

Fiskifrttir

5.8.2020

A leita af fiski

5.8.2020

Fnn gangur Lang

4.8.2020

Vital vi KK

31.7.2020

Horft og hlusta

24.7.2020

Laxveii vikan

22.7.2020

Flugan Friggi

18.7.2020

Flugufrttir

14.7.2020

Hrku veii Rang

8.7.2020

Risa Lax r Blndu

27.6.2020

Sel og Hofs opna

26.6.2020

Veiimynd dagsins

23.6.2020

Mundu veltikasti

21.6.2020

Flottar opnanir

17.6.2020

Veitt og sleppt

16.6.2020

Laxa opnanir

11.6.2020

ver - Kjarr gu rli

10.6.2020

Laxafrttir

3.6.2020

Blndu spenningur

2.6.2020

Laxafrttir 2 jn

26.5.2020

Veiistaa kynningar

25.5.2020

Laxveiin a hefjast

20.5.2020

Stu ingvllum

19.5.2020

Sagan um Krkinn

6.5.2020

Dagur Kjs

5.5.2020

Veiin Tungufljti

4.5.2020

Heimskn Varm

3.5.2020

Nja Sjland

28.4.2020

Noran frttir

17.4.2020

Urrii og birtingur

11.4.2020

Vorveii Hlendinu

24.3.2020

Vika veii

12.1.2020

Kktu sluskr SVFR