Þann 23. janúar næstkomandi ætla sérfræðingar í Laxárdalnum og Laxá í Mývatnssveit að opna boxin sín og segja frá leyndarmálum sínum um þessi fallegu svæði í Þingeyjarsýslunni.
Eftirfarandi lýsing frá þessum snillingum eru eftirafarandi:
"Nördast" verður með Evró-púpuveiðar, þurrflugveiði, straumfluguveiði, veiðistaðir og "snjallráð á ögurstundum", spurningar&svör, happadrætti og "guðaveigar". - Frítt inn og allir velkomnir, félagsmenn og aðrir. . ATH: Hægt verður að ganga í félagið á sérstökum kjörum á fræðslukvöldum.