2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
28.1.2020

heimsmeistaramti fluguveium. Ferasaga - r safni Flugufrtta

 Fyrr vetur sgum vi fr slandsmtinu Fluguveium sem fram fr Brar sumari 2000. Bjrgvin A Bjrgvinsson var ar krndur slandsmeistari. Nna frum vi erlendis og fum a heyra ferasgu frkinna flaga sem hldu til keppni heimsmeistaramtinu fluguveium hausti 1999 fyrir 20 rum san. Stefn Jn Hafstein segir fr vintrum eirra flaga og rangri keppninni. Gjri svo vel. 

 Laugardagur september ri 1999 rann upp me rfum skjum himni, regnvotri jr og gum rbti heima bndagistingu fr Geirrar "Oldtown B and B". Vi vorum lei opna meistaramti silungsveium. eir sem renndu n hla undir kastalaveggjum Mount Juliet-setursins voru: fararstjrinn sgeir Halldrsson Sportvrugerinni, Garar Scheving fluguveiimaur, og yar einlgur, eir sarnefndu a hefja keppni nafni slands.  Engin rtkukeppni hafi fari fram, vi vorum tilnefndir sem undanfarar slands keppni mtum sem essum.  Eins konar tilraunadr.

Mount Juliet er ekta glsisveitasetur grasi grnum hum rlands, dsamlegri umgjr ar er krnan er golfvllur sem Jack Niclaus hannai. Hr er leikvangur eirra sem hafa ekki hyggjur af smmunum. Um lendur rennur in Nore, str og mikil, geymir lax, sjbirting og urria. Hn er fremur lygn, tt rum finnist hn hr. Og svo renna hana minni sprnur undir laufaki trja.

Vi vorum mttir!

Keppnin
Fimmtu og rr veiimenn r heimshornum voru hlai kastalans: Plverjar, Bandarkjamenn, Belgar, Hollendingar, Frakkar, Walesverjar, Englendingar - og essir tveir slensku keppnismenn undir ruggri stjrn sgeirs. sgeir er Cortland-maur slands, og ar sem etta vel ekkta veiivrufyrirtki var alastyrkjandi mtsins l beint vi a Sportvrugerin sendi sveit.

Vi vorum eftirvntingarfullir, en kvenir a hafa gaman af essu llu og vera landi og j til sma. Stuttvagnar og jepplingar voru merktir kvenum veiisvum til a bera okkur a rttum punktum. Bi var a draga hvar maur veiddi, fjgur voru svin og hverju eirra 12-15 veiimenn einu. Hver veiimaur fengi a veia einu sinni greindu svi, einn og hlfan tma senn, vi nmer sem ar hafi veri komi fyrir spjaldi. g spuri um bakkalengd sem maur fengi taf fyrir sig. "A minnsta kosti 20 metra"! var svari.

etta yri ansi miklu ttara en maur er vanur!

Kaffi
etta var eins og her a leggja orustu, 50-60 veiimenn og hjlparkokkar glsilegum veiibningum, hfuftin voru af msu tagi og stangirnar og hjlin! Hvlk dr!

Og svo horfi maur niur brekkuna og yfir na. Drottinn minn dri.

etta var eins og a vera boinn svartasta express. Einhver angi af fellibyl fr Flrda hafi komi nokkrum dgum ur yfir rland og skola llu drullumalli sem hgt var a finna t r og vtn. N rann svartasta kaffi me grnum bkkum, eins og sorgarrnd undir nglum grnu gyjunnar!

Blsi til leiks
Hr voru komnir saman trlegir snillingar og minni spmenn, blar renndu r hlai me okkur og alvpni innanbors. g var sendur upp me ar sem vi skondruum tt a essari rsku Skaft. Bi var a setja niur stikur me hvtum spjldum 20-30 metra fresti, etta voru "nmerin" sem vi hfum dregi, dmarar voru tjaldi og me talstvar og bkur tilbnar a skr aflann. Hvert nmer fkk einn dmara og minn heilsai me essum gtu orum Leonards Cohens: I?m your man.

ungur vllur
Mr. Hafstein tti a veia mefram grasi grnum bakka, til hgri handar var strt tr, til vinstri handar lka, en ar milli hafi g svigrm til a kasta vatni sem beljai fram kolsvart.

g taldi lkur veii mjg verrandi.

Maur er samt ekki alveg vanur svona astum, og g vonai a n kmi "ungur vllur" til hjlpar okkur Frnbum, sem veium vi miklu sveiflukenndari astur en almennt tkast. egar rsmerki var gefi hlgi mig a sj nstu keppendur enja sig t mija . g setti nefnilega yngdar ppur undir og kastai stutt fr bakka. Maur ekkir r vorveiinni slensku, egar r blgna, a fara fiskar undir bakka ar sem hgara er.

Svona lei klukkutmi. Keppnin var flgin v a veia sem mesta heildarlengd urria flugu, sem mtti ekki vera strri en nmer 12. Ekki mtti vera me skottlangar flugur, v heildarlengd flugu og nguls mtti vera 2 sentimetrar og 1/3 a auki. etta voru greinilega reglur sem sninar voru a ru vatni en v sem vi veiddum. g grnaist vi dmarann sem settur var mr til eftirlits a heima myndum vi veia skklnu og nota straumflugur nmer 2 me srlega lngu skotti svona vatni. "The Rector"!

Svo brust bo talst um a einni af hliarnum hefu nst fiskar, og einn jafnvel smilegur.

g skipti yfir minnstu Flarms sem g tti egar bakkinn hafi veri aulveiddur, hn er hnnu fyrir jkulr, en allt kom fyrir ekki. Fyrsta lota var bin og vi vorum flestir stigalausir.

Joe
Versti keppnishrollurinn fr r manni vi essar erfiu astur, alveg var ljst a engin met yru slegin essa helgi, og leiinni "tea and bisquits" vorum vi sammla um a nokkrir keppendur a hr skipti minnstu leikni, heppnin vri flgin a koma flugunni upp fisk sem si ekki neitt fr sr grugginu.

En ar hfum vi rangt fyrir okkur.

kastalahlainu var nefnilega uppi ftur og fit. Garar Scheving og sgeir hfu veri vitni a v egar aldraur amerkani dr rj fiska, og arf af einn smilegan, upp r morinu. eir voru yfir sig hlessa: flugan sem hann notai var hbjrt appelsnugul drusla, yngd me augum. Kallinn veiddi aldrei lengra r fr sr en rj metra. annig kembdi hann mefram bakka og etta ni hann fiskunum. Sjnvarpsfrttamenn og blaasnpar me myndavlar spuust a honum, hann var eins og poppstjarna stlknafans, glotti vi tnn og var efstur keppninni.

etta stefndi a vera upplifun!

Barist til rautar
Nstu 90 mntur tti g a veia grennd vi kastalann og kom mr fyrir vi rsmarki tilgreindum tma. Hvt spjld rbakkanum afmrkuu svin, g lenti 10-15 metra bs, sem var me hum trjm til beggja handa, og sltu au t yfir vatni. Me bakkanum var sef, en utar in einum stokk, kaffibrn. Trr minni sannfringu setti g yngdar ppur undir, kluhausa, og veiddi vandlega me bakka. Svo lt g msar flugur berast undir trjkrnuna, sannfrur um a ar milli greina vatninu og undir hum bakka vri fiskur. Slarglennur skutust milli skja, svo komu rumur og eldingar. Vanir veiimenn feldu umsvifalaust stangir snar, v r leia vel skruggur, en vi hinir sem sjaldan veium eldingum hldum fram a berja fvsi okkar; svo komu glennur.

Eftir klukkutma komu bo: eir eru a taka fiska vi litlu br. "Nn" hugsai g, "keppnin harnar, best a prfa svarta litla Hlmfri t streng". Mean g skipti um flugu kom smellur, gra, og etta fna "plunk" sem heyrist egar fiskur tekur uppi. Auvita undir bakkanum ndvert. Langt utan kastfris. En g huggai mig vi stareynd a fiskurinn vri fer. Svrt Hlmfrur nmer 12 fr t.

Og festist sefi.

"heppni"

 N skal g ekki framar gera grn a handboltakppum sem f matareitrun erlendri grund, tugrautarkempum sem togna nra, ea rstkkvurum sem "n sr ekki strik". Aljleg keppni er lka spurning um heppni. mnu tilviki heppni. egar flugan reyndist kyrfilega fst sefi um 30 sentimetra fr bakka lt g mig sga niur og tk skref t til a losa hana. Og n kom alvru "plunk". Fulltri slands fann engan botn nni heldur hrrai alla lei niur upp undir axlir og saup hressilega inn vlurnar. Dmari minn kom andi bakkann og tkst mjg illa a leyna hltri snum egar hann dr mig upp. Skmmu sar blktu keppniskli trjgreinum og Mr. Hafstein st sokkaleistum og lnsbrk mean hann lauk annarri trn. Fisklaus.

Hdegishl
Far mannraunir eru svo svakalegur a pntur af Guinnes rlandi bti ekki r, spa og samlokur hjlpa lka. Fstir voru komnir me fisk, en nokkrir hfu landa urrium og helst vi br nokkra sem g tti a veia vi strax a lokinni hressingu. g var v ekki vondaufur egar g skondrai niureftir aftur, beit jaxlinn og fr votar vlurnar og fann stainn minn. Og n er g skilningsrkari egar hlauparar aljlegum strmtum kvarta yfir v a lenda slmri braut. Vissulega tti g sta vi litlu brna, en ar hfu fengist fiskar fyrir nean. g tti nmeri fyrir ofan. ar hafi fli safna saman sprekum og greinum og grasi vatni mefram bakkanum sem var forugur og hll. Dmarinn sagi mr a a hefi veri "rlegt" essum sta. Upp me allri gat a lta fagra sveit: ijagrna bakka, hvta bekki fyrir dmara og almenning sem fylgist me, litlar stikur me hvtum nmraspjldum fyrir veiimenn, og sjlfa, sem n ruu sr upp og byrjuu a kasta. g reyndi a veia fallega v brnni var margmennt og msir a fylgjast me.

Enn eitt bragi
Nstur fyrir ofan mig var vinalegur karl sem kastai tt og ttt. g fylgdis me honum t undan mr, ntti tkifri og kjaftai vi rska tivistarmenn sem voru gangi, og "psai" egar sjnvarpsmyndavlar birtust brnni. En ekki fkk g fisk. Eftir rman klukkutma var g binn me allt sem mr datt hug, og svo virtist mr um fleiri: karlinn fyrir ofan var sestur bakkann og me stngina hangandi t yfir na. Svona sat hann ageralaus.

"Nj, hann er binn a gefast upp" hugsai g, kunni ekki vi a sjlfur vegna fjlda horfenda brnni. En n kom an upp mar! Stngin hj karlinum fr keng og hann var ! Miki uppistand var hvarvetna og gamall hvthrur ri me staf og stt skegg hrpai: "Its a nice fish!" Og svo endurtk hann sfellu: "It?s a nice fish. It is a nice fish isn?t it?" Tplega riggja punda fallegur urrii kom hfinn. g var vettvangi og skimai kaft eftir flugunni. En a fyrsta sem g veitti athygli var lnan. etta var mesta dndursteinskkvandi flugulna sem g hef s.

Fiskurinn reyndist 47 sentimetrar, s strsti sem nist keppninni. Og flugan? Vinurinn sndi hana hrugur. Ltil fluga me strum frauplastaugum. essu kastai hann t skklnu sem hann lt liggja vi botn, en frauplasti hlt flugunni dinglandi rtt fyrir ofan. Hann hafi s fallinn trjbol vatninu og kastai tt a honum, lt lnuna liggja og fluguna dilla sr hgt undan straumi, alveg niri. Settist sjlfur bakkann og slappai af. "etta var eina leiin" sagi hann. "g var binn a reyna allt". Allir fgnuu kaft og samglddust.

II.hluti:

Bartta sem borgar sig

N var loks komi a v a g fengi a veia hliar sem hafi reynst fiskisl, v hn var ekki jafn skolu og aalin. Hr hlakkai mjg franskmanni vi hli mr v hann hafi dregi nmer 28! Hann sng: 28! 28! 28! Allir vissu a lotunni undan hafi Plverji n FIMM fiskum einum hyl, og eitt skipti dregi tvo land einu! sta nmer 28. Frakkinn taldi sig vera gum mlum. Snri sr a mr: og hvar ert ? g sagi honum a. 29. Hann brosti: nst besti staurinn!egar slensku keppnismennirnir Aljlega urriaveiimtinu rlandi hfu loki remur lotum af fjrum var staan essi: 1) bir hfu dotti na, 2) hvorugur hafi veitt fisk, 3) Garar Scheving hafi fengi gar atlgur a urrflugunni, 4) Stefn Jn hafi ekki fengi hgg, 5) allir voru gu skapi. Fararstjri vor, sgeir Sportvrugerinni, var ekki sst byrgur fyrir li nmer fimm.

rngt
Dmarinn benti: "a er mjg rngt hr". Jj. in var str vi Hlms sem rennur vi Vesturlandsveg. En hn var a mestu hulin greinaykkni sem slti yfir. Fyrir aftan mig ar sem g st hum bakka var ttur skgur. Yfir trjkrnur. Til beggja hlia tr sem teygu sig yfir na. Eftir rjr festur bakkasti kva g a reyna a slma flugunni t. Setti ungar ppur undir, og r festust fljtt trjrgreinum sem fl nni hafi hrga vi bakkann. Dmarinn fr gull inn rjur. Mr. Hafstein var einn me flugum og stng.

Glingl!
"Plask!" Hi undursamlega hlj silungi sem tekur uppi vakti mig. Gra sst niur undan mr fyrir framan tr, t miri , undir ykku laufskri, ar sem brotin grein hkk niur na. Fiskur! S fyrsti sem g hafi komist kastfri vi um daginn. Ef "kastfri" skyldi kalla. g hugai a v hvernig g kmi flugu t. Bakkast var mjg rngt. Beint kast stainn ar sem fiskurinn vakti var mgulegt fyrir trjkrnunni. g snri mr vi og horfi inn ttan skginn. Gat! a var gat trjykkninu, skhallt aftan vi mig, stefnu af vinstri xl. ar s himinn. g snri baki na. Miai eins og fiskurinn vri uppi trnu. Kastai skhallt upp lofti fr nni og skaut gati, ni a vinna t lnu, sem g slmdi aftur fyrir mig, yfir na tt a hinum bakkanum. Dmarinn daufi lifnai vi: "etta ver g a muna!" hrpai hann og kallai nrstadda, "sjii, hann snr baki na!" g gaf slaka t af hjlinu og n fr flugan yfir stainn sem fiskurinn hafi snt sig. g hafi sigrast astum!

Meira fjr
g kastai nokkrum vldum urrflugum me essum htti og uppskar miki lof vistaddra, en engar vitkur hj fiskinum. Erfitt var a lta urrfluguna reka alveg frjlsa nkvmlega yfir punktinn ar sem hann vakti, v lei lnunnar var greinin stra sem l brotin niur vatni. Ef g gaf mikinn slaka dr lnan fluguna til sn svo hn skautai elilega, ef g slakai ekki ng fr flugan framhj. Svona fru nokkrar flugur n rangurs. g rlti niur fyrir og reyndi a kasta ppum upp fyrir mig, inn undir tri. n rangurs. Var a hugsa um a sna mr a ru. kom a aftur: "Plask!"

g kva a n yri ekki hugsa um anna en ennan fisk.

Enn meira fjr
g fr sama sta, en setti ltinn nobbler undir, fr Stebba Hjaltested, svartan, agnarsman. Snri baki na, miai gati, skaut honum upp gegnum ykkni, og slmdi svo lnunni alla lei yfir hinn bakkann. etta var flott. Nobblerinn dr lnuna aeins niur undir yfirbor svo hn fr ekki greinina, og n kom hann punktinn undir trjkrnunni. Plask! Og aftur plask! Tveir urriar komu upp fluguna!!! En tku ekki. Einum hitnai hamsi. Nsta kast fr alveg eins, og n komu fiskar upp aftur, og meira a segja sst gulan kvi einum. En ekki tk hann. rija kasti gerist ekkert.

g setti grnan nobbler undir, ltinn. N komu rr fluguna, n ess a taka. g sendi ann grna aftur t. Lnan fr vel, g vissi a flugan var nkvmlega sama sta og fiskurinn hafi skvett sr. Og stvaist lnan. Ekki biluu taugarnar. g lyfti stnginni. Hgt. Festi honum. Hann var .

Lndun lagi.
Mr. Hafstein var n a draga fiskinn ttingsfast a sr, framhj trinu, a bakkanum. 2ja punda urrii lt til leiast, en stakk sr beint trjgreinahaug sem l vatninu. Flkti sig og var fastur. g lt mig sakka varlega niur mannharhan bakkann, g hlt me annarri hnd trjgreinar mean, fyrir nean var svakalegur pyttur, en fann ftfestu fyrir vinstri ft hndpi. arna dinglai g og ni a kraka mr lausa trjgrein sem g notai til a losa lnuna r greinaruslinu. Fiskurinn synti aftur. Ungur bndasonur, ekki lti sterkur, lagist bakkann og greip hlsml mitt svo g gti skoti hfi t n ess a detta na. Eftir langa mu gat g drsla fiskinum framhj greinaruslinu. Strkurinn slakai mr near. "It is OK sir, you will not fall in the river" sagi hann og hlt ttingsfast hlsml mitt. Urriinn hringslai fyrir nean mig og g rembdist me hfinn near og near. Loks seig hann yfir brn hfsins: "Hfa" pti g. Bndasonurinn dr mig me heljarafli upp bakkann samt fiskinum hfnum. Grarleg fagnaarlti brutust t egar silungurinn skoppai forinni.

g vissi a Frakkinn 28 hafi n einum. Fltti mr, v n voru 10 mntur eftir af keppninni. rusai nobblernum upp skgarykkni. Og festi.

Urriinn reyndist 38 sentimetra langur og dugi mr 22. sti af 53 keppninni.
 

26.5.2020

Veiistaa kynningar

25.5.2020

Laxveiin a hefjast

20.5.2020

Stu ingvllum

19.5.2020

Sagan um Krkinn

6.5.2020

Dagur Kjs

5.5.2020

Veiin Tungufljti

4.5.2020

Heimskn Varm

3.5.2020

Nja Sjland

28.4.2020

Noran frttir

17.4.2020

Urrii og birtingur

11.4.2020

Vorveii Hlendinu

24.3.2020

Vika veii

12.1.2020

Kktu sluskr SVFR