2025 - 2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
17.12.2019

Jólahappdrætti Flugufrétta

Hver veit nema þú fáir spennandi jólaglaðning frá Flugufréttum í ár. Við höfum, í félagi við samstarfsaðila okkar, safnað saman stórglæsileglegum vinningum í áskrifendahappdrætti, drögum út heppna áskrifendur og tilkynnum vinningshafa á aðfangadag. 

Kampakátir vinningshafar geta líka glatt vini sína og félaga því öllum vinningum fylgir ein gjafaáskrift í 6 mánuði. Það er sannarlega gjöf sem gleður.  
 
Hér er hægt að gerast áskrifandi að Flugufréttum, vikulegu fréttabréfi um fluguveiðar.

 

23.12.2019

Skötudagur

22.11.2019

Aftur í silunginn?

5.4.2019

Snjóbirtingar

10.2.2019

Bónaðu línuna!

23.11.2018

Aftur í silunginn?