2025 - 2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
29.11.2019

Framkvæmdastjórinn og Maríulaxinn

 Í Flugufréttum vikunnar heyrum við í Sigurþóri Gunnlaugssyni, framkvæmdastjóra Stangaveiðifélags Reykjavíkur og fáum söguna af fyrsta fiskinum sem hann veiddi.

 Við veltum einnig fyrir okkur framtíðinni og hvernig veiðihegðun okkar verður næsta sumar. Það gerum við með skoðanakönnun sem við óskum eftir að sem flestir veiðimenn taki. Það tekur ekki nema eina til tvær mínútur að svara spurningunum.

 

Á meðfylgjandi mynd má sjá Sigurþór og félaga hans, Ólaf Finnbogason, með lax úr Langá.

 

23.12.2019

Skötudagur

22.11.2019

Aftur í silunginn?

5.4.2019

Snjóbirtingar

10.2.2019

Bónaðu línuna!

23.11.2018

Aftur í silunginn?