Vatnamótin eru margslungið veiðisvæði sem gefur vel þegar aðstæður eru góðar, jafnvel 150 fiska á 4 vöktum. Við heimsækjum þau í Flugufréttum vikunnar en kíkjum einnig á Ölfusárósinn, Varmá, Þingvallavatn, Hraunsfjörð og leynistað í Skagafirði. Þar fyrir utan er fjallað um mergjaðar flugur úr ýmsum áttum. Myndin er frá Vatnamótum.