2025 - 2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
8.3.2019

Fyrsta flugustöngin fór rakleiðis í ruslið

Sumarið 2011 keypti Valdimar Heiðar Valsson sína fyrstu flugustöng og henti henni rakleiðis í ruslið. Síðan hefur hann verið óstöðvandi í fluguveiði og heldur m.a. úti snappinu icemaddicatch við góðar undirtektir. Valdimar segir sögu sína í Flugufréttum vikunnar. Gunnar Bender segir líka frá efni næsta veiðiþáttar á Hringbraut, Örn Hjálmarsson sýnir okkur nýja og stórglæsilega bleikjuflugu, og Bjarki Bóasson og Stefán Hrafnsson segja frá áformum sínum fyrir komandi veiðisumar. Þetta með fleiru í Flugufréttum vikunnar. Á myndinni er Valdimar Heiðar að kasta fyrir lax í Laxá í Aðaldal.

 

23.12.2019

Skötudagur

22.11.2019

Aftur í silunginn?

5.4.2019

Snjóbirtingar

10.2.2019

Bónaðu línuna!

23.11.2018

Aftur í silunginn?