2025 - 2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
15.2.2019

Aborri, Bárðardalur og flugur sem gefa

Við strendur Kaliforníu rætist draumurinn í ljósaskiptunum þegar aborrinn tekur flugu veiðimannsins. Dagur Árni Guðmundsson hefur búið vestra í 15 ár og veiðir aborra eins og enginn sé morgundagurinn. Hann segir frá veiðiskapnum í Flugufréttum vikunnar. Einnig segir Sveinn Þór Arnarson lesendum frá þremur skæðum silungaflugum, kíkt er á nokkrar Febrúarflugur og sagt frá hugmyndum um uppbyggingu á náttúrutengdri ferðaþjónustu í Bárðardal í stað virkjunar sem hefði í för með sér óafturkræft tjón á urriðaperlunni Svartá. Já, það er víða farið í Flugufréttum vikunnar. Þær hressa, bæta og kæta með morgunkaffinu alla föstudaga allan ársins hring.


 

23.12.2019

Skötudagur

22.11.2019

Aftur í silunginn?

5.4.2019

Snjóbirtingar

10.2.2019

Bónaðu línuna!

23.11.2018

Aftur í silunginn?