2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
21.12.2018

Hvernig var 2018 á urriðasvæðunum í Laxá ofan Brúa?

Svo virðist sem veiðin á urriðasvæðunum í Laxá ofan Brúa sé heldur á uppleið og fiskurinn er vænn. Í Flugufréttum vikunnar gluggum við í skýrslu árnefndar SVFR fyrir Laxá, spyrjum framkvæmdastjóra félagsins um nýjan samning þess um Langá á Mýrum, fjöllum um jólatímarit veiðimanna og birtum þrjár ólíkar hugleiðingar veiðimanna á aðventu. Annáll ársins verður birtur í næsta tölublaði sem berst áskrifendum föstudaginn 28. desember. Flugufréttir óska veiðifólki gleðilegra jóla. Meðfylgjandi mynd tók Pálmi Gunnarsson á ósasvæði Hofsár í Vopnafirði. Þetta er draumi líkast.

 

 

24.12.2018

Gleðileg Jól

23.11.2018

Kvenfólkið fundar