2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
26.10.2018

Hrakfarasumar sem endaði með glans

 Aðalviðtal Flugufrétta þessa vikuna er við Eið Pétursson á Húsavík sem dansaði slunginn dans við veiðigyðjuna síðasta sumar. Allt gekk á afturfótunum en síðan fór landið að rísa þegar leikar bárust að Nesveiðum í Aðaldanum. Arnar Jón Agnarsson segir okkur frá síðasta túr sumarsins sem farinn var um síðustu helgi og gaf að mestu 80-90 sm sjóbirtinga. Sumarið í Hörgá er gert upp með Guðrúnu Unu Jónsdóttur, Ingimundur Bergsson spjallar um notkun á Veiðikortinu í sumar og við rétt náðum í skottið á Gunnari Bender áður en hann hélt til fjalla að skoða rjúpur en ekki skjóta. Gunnar er nú að setja saman nýja veiðiþætti sem sýndir verða í sjónvarpi í vetur. Á myndinni er Eiður Pétursson með sannkallaðan stórlax úr Laxá í Aðaldal í sumar sem leið.

 

24.12.2018

Gleðileg Jól

23.11.2018

Kvenfólkið fundar