2025 - 2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
19.10.2018

Var veiðisumarið 2018 gott eða slæmt?

Í Flugufréttum vikunnar svara nokkrir veiðimenn þessari einföldu spurningu: Var veiðisumarið 2018 gott hjá þér prívat og persónulega? Svör þeirra bera okkur um allt land og við verðum vitni að ýmsum merkilegum uppákomu. Þetta er sneisafullur pakki, hér um bil tvöföld útgáfa Flugufrétta. Lesið og njótið minninga frá liðnu sumri. Á myndinni er Hulda Gunnarsdóttir með 94 sm hrygnu úr Laxá í Leirársveit.

 

24.12.2018

Gleðileg Jól

23.11.2018

Kvenfólkið fundar