2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
7.9.2018

Bérnaise, konur, laxar, bleikjur og bévítans sjókvíaeldið

Líkt og í síðustu viku þá eru konur afar áberandi í Flugufréttum föstudagsins 7. september. Við förum með Helgu Gísladóttur og kvennadeild SVFR í Hítará, Dögg Hjaltalín segir frá heldur erfiðri ferð í Haukadalsá og Veiðimynd vikunnar er af Ingibjörgu Finnbogadóttur með glæsilegan 85 sm hæng úr Langá á Mýrum. Þar fyrir utan eru sagðar sögur og fréttir af Sandá í Þistilfirði, Mýrarkvísl og Eyjafjarðará. Við hittum bleikjuþjóf við Svalbarðsá, fáum grænmeti með Bérnaise við Miðfjarðará í Bakkafirði, segjum hörmuleg tíðindi af Ólafsfjarðará og fjöllum um bévítans sjókvíaeldið. Á nú að drita 10 milljón löxum í sjókvíar í Eyjafirði? Trúir því einhver?

 

24.12.2018

Gleðileg Jól

23.11.2018

Kvenfólkið fundar