2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
25.5.2018

20 pundari á Þingvöllum og fleira safaríkt

Þingvallavatn kemur víða við sögu í Flugufréttum vikunnar. Ber þar hæst að Nils Folmer Jorgensen landaði 20 pundara á Þingvöllum fyrr í kvöld, stærsta urriða sumarsins úr vatninu (sjá mynd), en einnig að menn gerðu rósir fyrir landi Kárastaða fyrir fáeinum dögum og kuðungableikjan er mætt á svæðið. Að auki er staldrað við í Hlíðarvatni, Lónsá, Deildará, Mýrarkvísl, Presthvammi og víðar. Glænýtt fréttabréf, hnausþykkt eins og urriðinn á myndinni, lendir í pósthólfi áskrifenda eldsnemma í fyrramálið.

 

 

24.12.2018

Gleðileg Jól

23.11.2018

Kvenfólkið fundar